Egyptar í undanúrslit 4. febrúar 2006 11:45 Lokaspretturinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu er hafinn. Í gærkvöldi tryggðu Senegalar og Eygptar sér sæti í undanúrslitum keppninnar sem fer nú fram Egyptalandi. Heimamenn mættu Kongo-mönnum í 8-liða úrslitum í Kairo í gærkvöldi. Áður en leikurinn hófst var mínútu þögn til þess að minnast þeirra Egypta sem létust í ferjuslysinu í Rauðahafinu 18 klukkustundum áður en leikurinn hófst. 80 þúsund áhorfendur fögnuðu þegar Egyptar fengu vítaspyrnu á 33. mínútu. Amir Zaki var felldur í teignum af Ndanu Kasongo og vítaspyrnan var ekki umflúin. Ahmed Hassan skoraði, 1-0 fyrir Egypta. Egyptar komust í 2-0 5 mínútum fyrir leikhlé. Hinn 39 ára sóknarmaður, Hossam Hassan, skoraði 65. mark sitt með egypska landsliðinu eftir mistök Ndanu Kasongo þess hins sama sem fékk dæmt á sig vítaspyrnuna 7 mínútum áður. Kongo-menn náðu að minnka muninn skömmu áður en flautað var til leikhlés. Eftir hornspyrnu fór boltinn af varnarmanni Egypta og í netið. Það var varnarmaðurinn Abdel El Saka sem var svo óheppinn að skora sjálfsmark. Á 58. mínútu sendi Amir Zaki boltann á Emad Moteb sem skoraði og kom Egyptum í 3-1. Mínútu fyrir leiklok gulltryggðu Egyptar 4-1 sigur þegar Ahmed Hassan skoraði beint úr aukaspyrnu. Þetta var þriðja mark hans í keppninnni. Egyptar unnu 4-1 og mæta Senegölum í undanúrslitum 10. febrúar. Fyrr í gær unnu Senegalar, Gíneumenn 3-2. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira
Lokaspretturinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu er hafinn. Í gærkvöldi tryggðu Senegalar og Eygptar sér sæti í undanúrslitum keppninnar sem fer nú fram Egyptalandi. Heimamenn mættu Kongo-mönnum í 8-liða úrslitum í Kairo í gærkvöldi. Áður en leikurinn hófst var mínútu þögn til þess að minnast þeirra Egypta sem létust í ferjuslysinu í Rauðahafinu 18 klukkustundum áður en leikurinn hófst. 80 þúsund áhorfendur fögnuðu þegar Egyptar fengu vítaspyrnu á 33. mínútu. Amir Zaki var felldur í teignum af Ndanu Kasongo og vítaspyrnan var ekki umflúin. Ahmed Hassan skoraði, 1-0 fyrir Egypta. Egyptar komust í 2-0 5 mínútum fyrir leikhlé. Hinn 39 ára sóknarmaður, Hossam Hassan, skoraði 65. mark sitt með egypska landsliðinu eftir mistök Ndanu Kasongo þess hins sama sem fékk dæmt á sig vítaspyrnuna 7 mínútum áður. Kongo-menn náðu að minnka muninn skömmu áður en flautað var til leikhlés. Eftir hornspyrnu fór boltinn af varnarmanni Egypta og í netið. Það var varnarmaðurinn Abdel El Saka sem var svo óheppinn að skora sjálfsmark. Á 58. mínútu sendi Amir Zaki boltann á Emad Moteb sem skoraði og kom Egyptum í 3-1. Mínútu fyrir leiklok gulltryggðu Egyptar 4-1 sigur þegar Ahmed Hassan skoraði beint úr aukaspyrnu. Þetta var þriðja mark hans í keppninnni. Egyptar unnu 4-1 og mæta Senegölum í undanúrslitum 10. febrúar. Fyrr í gær unnu Senegalar, Gíneumenn 3-2.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira