Reading hefur 10 stiga forystu í ensku 1. deildinni í fótbolta eftir 4-3 sigur á Crewe í dag. Ívar Ingimarsson lék allan leikinn í liði Reading en Brynjar Björn Gunnarsson sat á bekknum og lék síðustu 2 mínúturnar. Ívar Ingimarsson lék allan leikinn í liði Reading og Brynjar Björn Gunnarsson lokamínutuna.
Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan tímann með Leicester sem sigraði Wolves, 1-0 og Hannes Sigurðsson lék síðari hálfleikinn með Stoke sem gerði markalaust jafntefli við Preston.