Varnarmaðurinn Anton Ferdinand hjá West Ham var í dag útnefndur leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni, en Ferdinand hefur verið eins og klettur í vörn liðsins á sínu fyrsta ári í deildinni. Hann skoraði auk þess glæsilegt mark í sigri West Ham á Fulham á dögunum og hefur nú verið orðaður við Barcelona á Spáni.
Anton Ferdinand leikmaður mánaðarins

Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



