Unglingspiltar handsamaðir eftir árásir 15. febrúar 2006 12:00 Þrír unglingspiltar réðust í gærkvöldi á konu, sem var nýbúin að taka reiðufé út úr hraðbanka við Fífuhvammsveg í Kópavogi og reyndu að hrifsa af henni veskið. Hún brást hart við, hristi þá af sér og hringdi á lögreglu. Nokkru síðar ruddust piltarnir, sem eru 14 og 15 ára, inn á fund dagmæðra í Kópavogi og ætluðu að ræna þær. Þær snerust hins vegar til varnar og yfirbuguðu einn piltinn, en þá hótuðu hinir konunum með skærum, og slepptu þær þá piltinum. Klukkustund síðar fann lögregla piltana eftir myndum, sem náðust af þeim við hraðbankann. Þeir játuðu á sig báðar árásirnar og var barnaverndaryfirvöldum og foreldrum gert viðvart. Piltarnir hafa allir gerst brotlegir við lög áður Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Kröfu foreldranna vísað frá Innlent Kennarar óttist vanefndir Innlent „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Innlent Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Innlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent Fleiri fréttir Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Taka ákvörðun í mars um hvort flokksþingi verði flýtt Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Handtökur vegna innbrots og skemmdarverka Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Tíu þúsund tillögur í 3.985 umsögnum Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Mjög langt í milli svo ríkissáttasemjari reyni að höggva á hnútinn Björgunarskipið kallað út á mesta forgangi Kennarar svara umboðsmanni barna Sjá meira
Þrír unglingspiltar réðust í gærkvöldi á konu, sem var nýbúin að taka reiðufé út úr hraðbanka við Fífuhvammsveg í Kópavogi og reyndu að hrifsa af henni veskið. Hún brást hart við, hristi þá af sér og hringdi á lögreglu. Nokkru síðar ruddust piltarnir, sem eru 14 og 15 ára, inn á fund dagmæðra í Kópavogi og ætluðu að ræna þær. Þær snerust hins vegar til varnar og yfirbuguðu einn piltinn, en þá hótuðu hinir konunum með skærum, og slepptu þær þá piltinum. Klukkustund síðar fann lögregla piltana eftir myndum, sem náðust af þeim við hraðbankann. Þeir játuðu á sig báðar árásirnar og var barnaverndaryfirvöldum og foreldrum gert viðvart. Piltarnir hafa allir gerst brotlegir við lög áður
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Kröfu foreldranna vísað frá Innlent Kennarar óttist vanefndir Innlent „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Innlent Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Innlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent Fleiri fréttir Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Taka ákvörðun í mars um hvort flokksþingi verði flýtt Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Handtökur vegna innbrots og skemmdarverka Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Tíu þúsund tillögur í 3.985 umsögnum Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Mjög langt í milli svo ríkissáttasemjari reyni að höggva á hnútinn Björgunarskipið kallað út á mesta forgangi Kennarar svara umboðsmanni barna Sjá meira