Ég er stoltur af mínum mönnum 19. febrúar 2006 19:08 NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Phil Parkinsson stjóri Colchester var mjög stoltur af sínum mönnum sem gerðu Englandsmeisturum Chelsea lífið leitt í ensku bikarkeppninni í dag. Chelsea vann leikinn 3-1 en tölurnar segja ekki alla sólarsöguna. Colchester var betri aðilinn framan af leiknum og tóku verðskuldað forystuna þegar Ricardo Carvalho skoraði sjálfsmark. Skömmu áður átti leikmaður Colchester skot í stöng en Paulo Ferreira náði að jafna metin áður en flautað var til hálfleiks. Joe Cole skoraði svo tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Chelsea áframhaldandi þáttöku í keppninni. "Það er ekki annað hægt en að hrósa mínum mönnum, þeir stóðu sig frábærlega gegn Chelsea og þeir fundu svo sannarlega fyrir okkur. Úrslitin líta aðeins of vel út fyrir Chelsea og við hefðum hæglega getað leitt í hálfleiknum. En þeir eru með heimsklassa leikmenn og það er ekki hægt að hunsa það," sagði Parkinson eftir leikinn. "Nokkrir leikmanna minna urðu þreyttir þegar þeir settu Crespo, Lampard og Cole inná í síðari hálfleiknum. Þessi leikur er sigur fyrir okkur og vonandi gefur þetta okkur aukinn kraft fyrir deildina. Leikurinn borgaði stóran hluta árslaunanna en það hefði ekki talið fyrir neitt ef við hefðum ekki lagt okkur alla í verkefnið." Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Phil Parkinsson stjóri Colchester var mjög stoltur af sínum mönnum sem gerðu Englandsmeisturum Chelsea lífið leitt í ensku bikarkeppninni í dag. Chelsea vann leikinn 3-1 en tölurnar segja ekki alla sólarsöguna. Colchester var betri aðilinn framan af leiknum og tóku verðskuldað forystuna þegar Ricardo Carvalho skoraði sjálfsmark. Skömmu áður átti leikmaður Colchester skot í stöng en Paulo Ferreira náði að jafna metin áður en flautað var til hálfleiks. Joe Cole skoraði svo tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Chelsea áframhaldandi þáttöku í keppninni. "Það er ekki annað hægt en að hrósa mínum mönnum, þeir stóðu sig frábærlega gegn Chelsea og þeir fundu svo sannarlega fyrir okkur. Úrslitin líta aðeins of vel út fyrir Chelsea og við hefðum hæglega getað leitt í hálfleiknum. En þeir eru með heimsklassa leikmenn og það er ekki hægt að hunsa það," sagði Parkinson eftir leikinn. "Nokkrir leikmanna minna urðu þreyttir þegar þeir settu Crespo, Lampard og Cole inná í síðari hálfleiknum. Þessi leikur er sigur fyrir okkur og vonandi gefur þetta okkur aukinn kraft fyrir deildina. Leikurinn borgaði stóran hluta árslaunanna en það hefði ekki talið fyrir neitt ef við hefðum ekki lagt okkur alla í verkefnið."
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira