
Sport
Trinidad leiðir í hálfleik
Staðan í leik Íslands og Trinidad er 1-0 þegar flautað hefur verið til leikhlés í æfingaleik þjóðanna á Loftus Road í Lundúnum. Það var fyrrum leikmaður Manchester United, Dwight Yorke, sem skoraði markið eftir tíu mínútna leik. Íslenska liðið hefur alls ekki náð sér á strik í hálfleiknum og má þakka fyrir að vera aðeins einu marki undir. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn.
Mest lesið



Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti


Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn




„Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti


Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn




„Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“
Íslenski boltinn