Brestir í viðræðum um stjórnarmyndun 1. mars 2006 12:45 Bandarískir hermenn við vegatálma í Bagdad, höfuðborg Íraks. MYND/AP Brestir eru komnir í samningaviðræður um nýja ríkisstjórn í Írak. Forseti landsins er æfur út í forsætisráðherrann fyrir að fara í opinbera heimsókn til Tyrklands. Á yfirborðinu reyna helstu stjórnmálamenn Íraks að halda öllu sléttu og feldu. Þannig sagði Ibrahim al-Jafaari, forsætisráðherra landsins í morgun að ofbeldið í Írak undanfarna daga myndi ekki koma í veg fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar á næstu vikum. En þrátt fyrir orð Jafaaris virðist ekki mikill sáttartónn í þjóðkjörnum fulltrúum landsins, því að forsetinn Jalal Talabani er æfur yfir heimsókn Jafaaris til Tyrklands. Hann segir forsætisráðherrann engan rétt hafa á að fara í opinberar heimsóknir fyrir hönd þjóðarinnar á meðan ekki hafi formlega verið mynduð ný ríkisstjórn. Hann sé forsætisráðherra til bráðabirgða og sé að fara út fyrir verksvið sitt. Bráðabirgða utanríkisráðherra landsins viðurkennir að ákveðin vandamál séu til staðar, en segir að það þurfi ekki að vera slæmt, því að betra sé að útkljá deilurnar strax en að sópa þeim undir teppið og mynda nýja ríkisstjórn í skugga undirliggjandi óánægju.Á yfirborðinu reyna helstu stjórnmálamenn Íraks að halda öllu sléttu og feldu. Þannig sagði Ibrahim al-Jafaari, forsætisráðherra landsins í morgun að ofbeldið í Írak undanfarna daga myndi ekki koma í veg fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar á næstu vikum. En þrátt fyrir orð Jafaaris virðist ekki mikill sáttartónn í þjóðkjörnum fulltrúum landsins, því að forsetinn Jalal Talabani er æfur yfir heimsókn Jafaaris til Tyrklands. Hann segir forsætisráðherrann engan rétt hafa á að fara í opinberar heimsóknir fyrir hönd þjóðarinnar á meðan ekki hafi formlega verið mynduð ný ríkisstjórn. Hann sé forsætisráðherra til bráðabirgða og sé að fara út fyrir verksvið sitt. Bráðabirgða utanríkisráðherra landsins viðurkennir að ákveðin vandamál séu til staðar, en segir að það þurfi ekki að vera slæmt, því að betra sé að útkljá deilurnar strax en að sópa þeim undir teppið og mynda nýja ríkisstjórn í skugga undirliggjandi óánægju.Samkvæmt opinberum tölum hafa nærri 400 manns fallið í tugum sprengjuárása síðustu vikuna í Írak. Síðast í gær sauð upp úr eftir sprengjuárás við legstein föðurs Saddams Hússein í Tíkrit. Yfirvöld hafa bruðgið á það ráð að láta skriðdreka hringsóla um höfuðborgina Baghdad, í þeirri von að það komi til með að draga úr árásum.En skriðdrekarnir virðast ekki ætla að duga til, því tuttugu manns féllu og fjörutíu særðust, í þrem sprengjuárásum í Bagdad í morgun. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Brestir eru komnir í samningaviðræður um nýja ríkisstjórn í Írak. Forseti landsins er æfur út í forsætisráðherrann fyrir að fara í opinbera heimsókn til Tyrklands. Á yfirborðinu reyna helstu stjórnmálamenn Íraks að halda öllu sléttu og feldu. Þannig sagði Ibrahim al-Jafaari, forsætisráðherra landsins í morgun að ofbeldið í Írak undanfarna daga myndi ekki koma í veg fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar á næstu vikum. En þrátt fyrir orð Jafaaris virðist ekki mikill sáttartónn í þjóðkjörnum fulltrúum landsins, því að forsetinn Jalal Talabani er æfur yfir heimsókn Jafaaris til Tyrklands. Hann segir forsætisráðherrann engan rétt hafa á að fara í opinberar heimsóknir fyrir hönd þjóðarinnar á meðan ekki hafi formlega verið mynduð ný ríkisstjórn. Hann sé forsætisráðherra til bráðabirgða og sé að fara út fyrir verksvið sitt. Bráðabirgða utanríkisráðherra landsins viðurkennir að ákveðin vandamál séu til staðar, en segir að það þurfi ekki að vera slæmt, því að betra sé að útkljá deilurnar strax en að sópa þeim undir teppið og mynda nýja ríkisstjórn í skugga undirliggjandi óánægju.Á yfirborðinu reyna helstu stjórnmálamenn Íraks að halda öllu sléttu og feldu. Þannig sagði Ibrahim al-Jafaari, forsætisráðherra landsins í morgun að ofbeldið í Írak undanfarna daga myndi ekki koma í veg fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar á næstu vikum. En þrátt fyrir orð Jafaaris virðist ekki mikill sáttartónn í þjóðkjörnum fulltrúum landsins, því að forsetinn Jalal Talabani er æfur yfir heimsókn Jafaaris til Tyrklands. Hann segir forsætisráðherrann engan rétt hafa á að fara í opinberar heimsóknir fyrir hönd þjóðarinnar á meðan ekki hafi formlega verið mynduð ný ríkisstjórn. Hann sé forsætisráðherra til bráðabirgða og sé að fara út fyrir verksvið sitt. Bráðabirgða utanríkisráðherra landsins viðurkennir að ákveðin vandamál séu til staðar, en segir að það þurfi ekki að vera slæmt, því að betra sé að útkljá deilurnar strax en að sópa þeim undir teppið og mynda nýja ríkisstjórn í skugga undirliggjandi óánægju.Samkvæmt opinberum tölum hafa nærri 400 manns fallið í tugum sprengjuárása síðustu vikuna í Írak. Síðast í gær sauð upp úr eftir sprengjuárás við legstein föðurs Saddams Hússein í Tíkrit. Yfirvöld hafa bruðgið á það ráð að láta skriðdreka hringsóla um höfuðborgina Baghdad, í þeirri von að það komi til með að draga úr árásum.En skriðdrekarnir virðast ekki ætla að duga til, því tuttugu manns féllu og fjörutíu særðust, í þrem sprengjuárásum í Bagdad í morgun.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira