Innbrotum snarfækkar í Kópavogi 9. mars 2006 20:18 Innbrotum í Kópavogsumdæmi fækkaði um 36% milli áranna 2005 og 2006, þjófnuðum fækkaði um 21% og eignaspjöllum um 28,5%, samkvæmt skýrslu sem Lögreglan í Kópavogi hefur gefið út. Smáralindin er vinsælasta skotmark búðarþjófa.Skýrslan inniheldur afbrotatölfræði fyrir árið 2005 og stefnumörkun fyrir árið 2006. Árið 2004 setti lögreglan í Kópavogi sér markmið í fimm málaflokkum fyrir árið 2005 til þess að sporna gegn afbrotum.Lögreglumenn eru meðvitaðir um markmiðin og hafa lagt sig fram við að ná þeim. Árangur varð framar björtustu vonum í þremur fyrrgreindum málaflokkunum en afskiptum lögreglu vegna fíkniefnamisferlis fjölgaði þó um 4% á milli ára.Stefnt er að auknu samstarfi við bæjaryfirvöld og íbúa í Kópavogi í því skyni að auka lýsingu á helstu innbrota- og eignaspjallasvæðum og áfram verður lögð áhersla á tíða greiningu upplýsinga varðandi innbrot og miðlun þeirra innan lögreglunnar og til annarra hagsmunaaðila. Einnig er markmið að hvetja íbúa til að koma á fót nágrannavörslu í einhverri mynd.Langflest þjófnaðarmál í umdæminu eiga sér stað í verslunum, eða í um 61% tilvika. Í tæplega 83% þessara tilvika er um að ræða þjófnað í verslunum verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar. Samstarf var tekið upp við verslunareigendur og forsvarsmenn öryggisfyrirtækja í Smáralind sérstaklega. Einnig hefur verið fræðsla í skólum og forvarna- og upplýsingabæklingum dreift meðal ungmenna og foreldra þeirra sem gerast brotleg. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Innbrotum í Kópavogsumdæmi fækkaði um 36% milli áranna 2005 og 2006, þjófnuðum fækkaði um 21% og eignaspjöllum um 28,5%, samkvæmt skýrslu sem Lögreglan í Kópavogi hefur gefið út. Smáralindin er vinsælasta skotmark búðarþjófa.Skýrslan inniheldur afbrotatölfræði fyrir árið 2005 og stefnumörkun fyrir árið 2006. Árið 2004 setti lögreglan í Kópavogi sér markmið í fimm málaflokkum fyrir árið 2005 til þess að sporna gegn afbrotum.Lögreglumenn eru meðvitaðir um markmiðin og hafa lagt sig fram við að ná þeim. Árangur varð framar björtustu vonum í þremur fyrrgreindum málaflokkunum en afskiptum lögreglu vegna fíkniefnamisferlis fjölgaði þó um 4% á milli ára.Stefnt er að auknu samstarfi við bæjaryfirvöld og íbúa í Kópavogi í því skyni að auka lýsingu á helstu innbrota- og eignaspjallasvæðum og áfram verður lögð áhersla á tíða greiningu upplýsinga varðandi innbrot og miðlun þeirra innan lögreglunnar og til annarra hagsmunaaðila. Einnig er markmið að hvetja íbúa til að koma á fót nágrannavörslu í einhverri mynd.Langflest þjófnaðarmál í umdæminu eiga sér stað í verslunum, eða í um 61% tilvika. Í tæplega 83% þessara tilvika er um að ræða þjófnað í verslunum verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar. Samstarf var tekið upp við verslunareigendur og forsvarsmenn öryggisfyrirtækja í Smáralind sérstaklega. Einnig hefur verið fræðsla í skólum og forvarna- og upplýsingabæklingum dreift meðal ungmenna og foreldra þeirra sem gerast brotleg.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira