Síðari viðureign Manchester City og Aston Villa í enska bikarnum verður í beinni útsendingu á Sýn Extra klukkan 19:40 í kvöld. Fyrri leik liðanna á Villa Park lauk með jafntefli 1-1 og því verður leikið til þrautar í Manchester í kvöld. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort Bolton eða West Ham í fjórðungsúrslitunum þann 20.mars.
Manchester City - Aston Villa í beinni

Mest lesið







Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga
Íslenski boltinn



Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti
Fleiri fréttir
