Engin ákvörðun um hvort frystihús verður endurbyggt 15. mars 2006 13:03 Frá slökkvilstarfi á Breiðdalsvík. MYND/Vilhelm Engin ákvörðun hefur verið tekin um það á þessari stundu hvort frystihúsið á Breiðdalsvík, sem stórskemmdist í eldi í gærkvöldi, verður endurbyggt. Það hefur verið lang fjölmennasti vinnustaðurinn í plássinu. Ríkharður Jónasson, framkvæmdastjóri Fossvíkur, segir að meta verði stöðuna, en hann telji að frystihúsið hafi verið fulltryggt. Eldtungur stigu allt að tíu metrum upp í loftið eftir að eldurinn braut sér leið upp úr þakinu á eldri hluta frystihússins á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Reyk lagði yfir bæinn og hætta var á ammoníaksleka og sprengingum í gaskútum, þannig að nokkur hús voru rýmd og sá Rauði krossinn um að hýsa yfir 20 manns annarsstaðar. Engar sprengingar urðu og Slökkvilið Austurbyggðar og Breiðdalsvíkur og víðar af Austfjörðum barðist við mikinn eld í allt gærkvöld og einbeittu sér að því verja nýjasta hluta hússins, sem meðal annars hýsir aðalvinnslusalinn. Að sögn Ríkharðs virðist það að mestu hafa tekist, fyrir utan reykskemmdir. Með harðfylgi 60 slökkviliðsmanna tóks að ráða niðurlögum eldsins upp úr miðnætti. Þá var eldri hluti þess brunninn, en þar var umbúðalager, frystivélar og verkstæði. Ljóst er að tjónið hleypur á tugum milljóna króna. Að jafnaði hafa 20 til 30 manns unnið í frystihúsinu, en nú er óljóst hvort eða hvenær vinnsla hefst þar á ný. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um það á þessari stundu hvort frystihúsið á Breiðdalsvík, sem stórskemmdist í eldi í gærkvöldi, verður endurbyggt. Það hefur verið lang fjölmennasti vinnustaðurinn í plássinu. Ríkharður Jónasson, framkvæmdastjóri Fossvíkur, segir að meta verði stöðuna, en hann telji að frystihúsið hafi verið fulltryggt. Eldtungur stigu allt að tíu metrum upp í loftið eftir að eldurinn braut sér leið upp úr þakinu á eldri hluta frystihússins á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Reyk lagði yfir bæinn og hætta var á ammoníaksleka og sprengingum í gaskútum, þannig að nokkur hús voru rýmd og sá Rauði krossinn um að hýsa yfir 20 manns annarsstaðar. Engar sprengingar urðu og Slökkvilið Austurbyggðar og Breiðdalsvíkur og víðar af Austfjörðum barðist við mikinn eld í allt gærkvöld og einbeittu sér að því verja nýjasta hluta hússins, sem meðal annars hýsir aðalvinnslusalinn. Að sögn Ríkharðs virðist það að mestu hafa tekist, fyrir utan reykskemmdir. Með harðfylgi 60 slökkviliðsmanna tóks að ráða niðurlögum eldsins upp úr miðnætti. Þá var eldri hluti þess brunninn, en þar var umbúðalager, frystivélar og verkstæði. Ljóst er að tjónið hleypur á tugum milljóna króna. Að jafnaði hafa 20 til 30 manns unnið í frystihúsinu, en nú er óljóst hvort eða hvenær vinnsla hefst þar á ný.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Sjá meira