Leikur West Ham og Bolton í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan 19:50. Sigurvegarinn í leik kvöldsins mætir Manchester City í 8-liða úrslitum keppninnar, en City sló Aston Villa úr keppninni í gærkvöldi. Þá er einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni, Liverpool tekur á móti Heiðari Helgusyni og félögum í Fulham.
West Ham - Bolton í beinni

Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn





Bayern varð sófameistari
Fótbolti