Miðjumaðurinn Roy Keane verður frá keppni í að minnsta kosti mánuð eftir að hafa rifið vöðva í aftanverðu læri. Gordon Strachan, knattspyrnustjóri liðsins greindi frá þessu í dag. Keane hefur átt við þrálát meiðsli að stríða undanfarið ár og ekki verður þetta til að auka líkurnar á að Keane spili eitt ár í viðbót með liðinu eins og til stóð. Keane ætlar að taka ákvörðun um framhaldið í sumar.
Roy Keane meiddur

Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn


Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn

Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn



Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn
