Englandsmeistarar Chelsea eru komnir í undanúrslitin í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Newcastle á Stamford Bridge í kvöld. Það var fyrirliðinn John Terry sem skoraði sigurmark sinna manna strax á fjórðu mínútu leiksins, en það er því ljóst að síðasta tækifæri Alan Shearer til að krækja í titil með Newcastle er runnið út í sandinn.
Chelsea komið áfram

Mest lesið




Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn


Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn



