Enskir framherjar eru eins og hnefaleikamenn 24. mars 2006 15:30 Jose Reina átti ekki til orð þegar hann varð fyrst vitni að hörkunni í ensku úrvalsdeildinni NordicPhotos/GettyImages Spænski markvörðurinn Jose Reina hjá Liverpool stefnir óðfluga á að verða fyrsti markvörðurinn í sögu Liverpool til að halda hreinu í fleiri en 34 leikjum á einu keppnistímabili, en sá árangur hefur þrisvar náðst í sögu félagsins. Reina segir það hafa verið hálfgert áfall fyrir sig þegar hann kynntist hörkunni í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa leikið á Spáni áður. Reina hefur ásamt félögum sínum Jerzy Dudek og Scott Carson, þegar haldið hreinu í 30 leikjum á tímabilinu, en það er besti árangur í sögu Liverpool síðan hinn skrautlegi Bruce Grobbelaar gerði það árið 1984. "Það er ekki hægt að eigna mér allan heiðurinn að því að halda markinu hreinu, enda er það samvinna liðsins sem gerir það að verkum. Það er auðvitað allt annað að vera markvörður hjá stórliði en hjá smáliði, því oft í vetur hef ég nánast ekki haft neitt að gera. Þegar maður er markvörður stórliðs þarf maður hinsvegar að hafa einbeitinguna í 100% lagi alla leiki, því oft þarf maður kannski bara að taka á honum stóra sínum einu sinni - og þá er eins gott að verja," sagði Reyna, sem sagði viðbrigðin að koma í enska boltan líkjast meira áfalli en viðbrigðum. "Enska úrvalsdeildin er gríðarlega hörð deild og eiginlega allt of hörð. Það er hreint ótrúlegt. Stundum eru vítateigarnir eins og hnefaleikahringir, enda eru framherjarnir í ensku úrvalsdeildinni byggðir eins og hnefaleikamenn og spila líka þannig - og þá meina ég án hanska," sagði Reina forviða. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira
Spænski markvörðurinn Jose Reina hjá Liverpool stefnir óðfluga á að verða fyrsti markvörðurinn í sögu Liverpool til að halda hreinu í fleiri en 34 leikjum á einu keppnistímabili, en sá árangur hefur þrisvar náðst í sögu félagsins. Reina segir það hafa verið hálfgert áfall fyrir sig þegar hann kynntist hörkunni í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa leikið á Spáni áður. Reina hefur ásamt félögum sínum Jerzy Dudek og Scott Carson, þegar haldið hreinu í 30 leikjum á tímabilinu, en það er besti árangur í sögu Liverpool síðan hinn skrautlegi Bruce Grobbelaar gerði það árið 1984. "Það er ekki hægt að eigna mér allan heiðurinn að því að halda markinu hreinu, enda er það samvinna liðsins sem gerir það að verkum. Það er auðvitað allt annað að vera markvörður hjá stórliði en hjá smáliði, því oft í vetur hef ég nánast ekki haft neitt að gera. Þegar maður er markvörður stórliðs þarf maður hinsvegar að hafa einbeitinguna í 100% lagi alla leiki, því oft þarf maður kannski bara að taka á honum stóra sínum einu sinni - og þá er eins gott að verja," sagði Reyna, sem sagði viðbrigðin að koma í enska boltan líkjast meira áfalli en viðbrigðum. "Enska úrvalsdeildin er gríðarlega hörð deild og eiginlega allt of hörð. Það er hreint ótrúlegt. Stundum eru vítateigarnir eins og hnefaleikahringir, enda eru framherjarnir í ensku úrvalsdeildinni byggðir eins og hnefaleikamenn og spila líka þannig - og þá meina ég án hanska," sagði Reina forviða.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira