Vilja að dómstólar fjalli um umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu 28. mars 2006 14:00 Áhugahópur um verndun Þjórsárvera hefur stefnt íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun og vill að dómstólar skeri úr um það hvort umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu hafi verið rétt. Hópurinn hyggst hefja fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem lögum um gjafsókn í tilvikum sem þessum hefur verið breytt. Fyrirtaka var í máli áhugahópsins í morgun en hann telur að ákvarðanir bæði Skipulagsstofnunar og Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, frá 2003 en hann gerði ráð fyrir að hin eiginlegu Þjórsárver yrðu ekki skert. Á móti mælti ráðherra fyrir tveimur lónum og nýrri veitu í norðaustanverðum verunum. Þessu hefur áhugahópurrin áhyggjur af.Katrín Theodórsdóttir, lögmaður áhugahópsins, segir að hin nýja veita hafi ekki verið í mattskýrslu Landsvirkjunar og hópurinn telji því að hin nýja útfærsla þurfi að sæta mati. Katrín segir að þess misskilnings gæta víða að hætt hafi verið við Norðlingaölduveitu. Það sé ekki rétt. Framkvæmdinni hafi aðeins verið frestað og sett á ís. Hópurinn sem stefnir ríkinu hyggst standa fyrir fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem hann fær ekki gjafsókn. Það er vegna þess að lögum um gjafsókn var breytt á síðasta ári og ákvæði þeirra þrengd þannig að einstaklingar sem eiga í höggi við ríki, ríkisstofnanir eða stórfyrirtæki fá hana ekki lengur. Katrín segir áhugahópinn hafa byggt sína kröfu um gjafsókn á því ákvæði. Hópurinn verði því að fara í söfnun. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Áhugahópur um verndun Þjórsárvera hefur stefnt íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun og vill að dómstólar skeri úr um það hvort umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu hafi verið rétt. Hópurinn hyggst hefja fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem lögum um gjafsókn í tilvikum sem þessum hefur verið breytt. Fyrirtaka var í máli áhugahópsins í morgun en hann telur að ákvarðanir bæði Skipulagsstofnunar og Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, frá 2003 en hann gerði ráð fyrir að hin eiginlegu Þjórsárver yrðu ekki skert. Á móti mælti ráðherra fyrir tveimur lónum og nýrri veitu í norðaustanverðum verunum. Þessu hefur áhugahópurrin áhyggjur af.Katrín Theodórsdóttir, lögmaður áhugahópsins, segir að hin nýja veita hafi ekki verið í mattskýrslu Landsvirkjunar og hópurinn telji því að hin nýja útfærsla þurfi að sæta mati. Katrín segir að þess misskilnings gæta víða að hætt hafi verið við Norðlingaölduveitu. Það sé ekki rétt. Framkvæmdinni hafi aðeins verið frestað og sett á ís. Hópurinn sem stefnir ríkinu hyggst standa fyrir fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem hann fær ekki gjafsókn. Það er vegna þess að lögum um gjafsókn var breytt á síðasta ári og ákvæði þeirra þrengd þannig að einstaklingar sem eiga í höggi við ríki, ríkisstofnanir eða stórfyrirtæki fá hana ekki lengur. Katrín segir áhugahópinn hafa byggt sína kröfu um gjafsókn á því ákvæði. Hópurinn verði því að fara í söfnun.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira