Ronaldinho verðmætasti leikmaður heims 30. mars 2006 17:54 Ronaldinho er kóngurinn í boltanum í dag NordicPhotos/GettyImages Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hefur verið útnefndur verðmætasti knattspyrnumaður heims í ítarlegri könnun sem gerð var á dögunum og skýtur þar köppum á borð við David Beckham og Wayne Rooney ref fyrir rass. Hinn 26 ára gamli snillingur er sagður andvirði 32,6 milljóna punda, en Beckham er metinn á 31,2 milljónir og Rooney á 30,4 milljónir. Í könnun þessari þótti David Beckham vera þekktasta andlitið í boltanum í dag og þótti eiga útliti sínu og ímynd að þakka það að verma annað sætið á meðan Ronaldinho er einfaldlega talinn vera besti knattspyrnumaður í heiminum. Frank Lampard hjá Chelsea náði í áttunda sæti listans og var metinn á 20 milljónir punda og Steven Gerrard er í ellefta sætinu og metinn á rúmar 19 milljónir punda. Hér fyrir neðann má sjá listann sem tekinn var saman af þýsku fyrirtæki: 1 Ronaldinho (Barcelona) £32.6m 2 David Beckham (Real Madrid) £31.2m 3 Wayne Rooney (Manchester United) £30.4m 4 Samuel Eto'o (Barcelona) £21.3m 5 Lionel Messi (Barcelona) £21.1m 6 Zlatan Ibrahimovic (Juventus) £20.9m 7 Ronaldo (Real Madrid) £20.4m 8 Frank Lampard (Chelsea) £20m 9 Thierry Henry (Arsenal) £19.95m 10 Michael Ballack (Bayern Munich) £19.9m 11 Steven Gerrard (Liverpool) £19.2m 12 Raul (Real Madrid) £18.9m 13 Zinedine Zidane (Real Madrid) £18.8m 14 Cristiano Ronaldo (Manchester United) £18.6m 15 Didier Drogba (Chelsea) £18.3m 16 Alessandro Del Piero (Juventus) £12.9m 17 Ryan Babel (Ajax Amsterdam) £12.6m 18 Ruud van Nistelrooy (Manchester United) £12.1m 19 Lukas Podolski (Cologne) £11.3m 20 Andriy Shevchenko (AC Milan) £9.9m Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hefur verið útnefndur verðmætasti knattspyrnumaður heims í ítarlegri könnun sem gerð var á dögunum og skýtur þar köppum á borð við David Beckham og Wayne Rooney ref fyrir rass. Hinn 26 ára gamli snillingur er sagður andvirði 32,6 milljóna punda, en Beckham er metinn á 31,2 milljónir og Rooney á 30,4 milljónir. Í könnun þessari þótti David Beckham vera þekktasta andlitið í boltanum í dag og þótti eiga útliti sínu og ímynd að þakka það að verma annað sætið á meðan Ronaldinho er einfaldlega talinn vera besti knattspyrnumaður í heiminum. Frank Lampard hjá Chelsea náði í áttunda sæti listans og var metinn á 20 milljónir punda og Steven Gerrard er í ellefta sætinu og metinn á rúmar 19 milljónir punda. Hér fyrir neðann má sjá listann sem tekinn var saman af þýsku fyrirtæki: 1 Ronaldinho (Barcelona) £32.6m 2 David Beckham (Real Madrid) £31.2m 3 Wayne Rooney (Manchester United) £30.4m 4 Samuel Eto'o (Barcelona) £21.3m 5 Lionel Messi (Barcelona) £21.1m 6 Zlatan Ibrahimovic (Juventus) £20.9m 7 Ronaldo (Real Madrid) £20.4m 8 Frank Lampard (Chelsea) £20m 9 Thierry Henry (Arsenal) £19.95m 10 Michael Ballack (Bayern Munich) £19.9m 11 Steven Gerrard (Liverpool) £19.2m 12 Raul (Real Madrid) £18.9m 13 Zinedine Zidane (Real Madrid) £18.8m 14 Cristiano Ronaldo (Manchester United) £18.6m 15 Didier Drogba (Chelsea) £18.3m 16 Alessandro Del Piero (Juventus) £12.9m 17 Ryan Babel (Ajax Amsterdam) £12.6m 18 Ruud van Nistelrooy (Manchester United) £12.1m 19 Lukas Podolski (Cologne) £11.3m 20 Andriy Shevchenko (AC Milan) £9.9m
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira