Þetta var sögulegur sigur 6. apríl 2006 22:05 Leikmenn Middlesbrough ærðust af fögnuði þegar flautað var til leiksloka á Riverside í kvöld og sæti í undanúrslitum Evrópukeppninnar var í höfn NordicPhotos/GettyImages Steve McClaren, stjóri Middlesbrough var skiljanlega í skýjunum eftir sigur sinna manna á Basel í Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en Boro tókst að komast áfram í undanúrslit keppninnar þrátt fyrir að lenda þremur mörkum undir í einvíginu. Massimo Maccarone skoraði sigurmark Boro á 90. mínútu og enska liðið vann samanlagt 4-3. "Þetta var frábært framtak hjá leikmönnunum, sem sýndu skapgerð sína og stórkostlega knattspyrnu í kvöld. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að eiga sögulegan leik til að komast áfram í keppninni og sú varð sannarlega raunin. Þetta var leikur sem enginn mun gleyma og það er ótrúlega góð tilfinning að komast áfram með svona frammistöðu," sagði McClaren. Jimmy Floyd Hasselbaink tók í sama streng. "Þessi sigur okkar fer í sögubækurnar - þvílíkur leikur. Ég var í rusli yfir því að fá ekki að vera í byrjunarliðinu í kvöld og þegar við lentum undir varð mér hugsað til þess hvort þetta yrði í enn eitt skiptið sem ég myndi missa af verðlaunum á ferlinum. Mig langaði því mikið að setja mark mitt á leikinn og það tókst. Þetta var stórkostleg stund," sagði Hasselbaink, sem skoraði eitt marka Boro í leiknum. Middlesbrough mætir Steua frá Búkarest í undanúrslitunum og takist liðinu að vinna það einvígi, bíður úrslitaleikur við annað hvort Schalke frá Þýskalandi eða Sevilla frá Spáni. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira
Steve McClaren, stjóri Middlesbrough var skiljanlega í skýjunum eftir sigur sinna manna á Basel í Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en Boro tókst að komast áfram í undanúrslit keppninnar þrátt fyrir að lenda þremur mörkum undir í einvíginu. Massimo Maccarone skoraði sigurmark Boro á 90. mínútu og enska liðið vann samanlagt 4-3. "Þetta var frábært framtak hjá leikmönnunum, sem sýndu skapgerð sína og stórkostlega knattspyrnu í kvöld. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að eiga sögulegan leik til að komast áfram í keppninni og sú varð sannarlega raunin. Þetta var leikur sem enginn mun gleyma og það er ótrúlega góð tilfinning að komast áfram með svona frammistöðu," sagði McClaren. Jimmy Floyd Hasselbaink tók í sama streng. "Þessi sigur okkar fer í sögubækurnar - þvílíkur leikur. Ég var í rusli yfir því að fá ekki að vera í byrjunarliðinu í kvöld og þegar við lentum undir varð mér hugsað til þess hvort þetta yrði í enn eitt skiptið sem ég myndi missa af verðlaunum á ferlinum. Mig langaði því mikið að setja mark mitt á leikinn og það tókst. Þetta var stórkostleg stund," sagði Hasselbaink, sem skoraði eitt marka Boro í leiknum. Middlesbrough mætir Steua frá Búkarest í undanúrslitunum og takist liðinu að vinna það einvígi, bíður úrslitaleikur við annað hvort Schalke frá Þýskalandi eða Sevilla frá Spáni.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira