Staðan í leik Portsmouth og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni er jöfn 1-1 þegar flautað hefur verið til leikhlés. Craig Bellamy kom gestunum yfir á 32. mínútu, Lua-Lua jafnaði metin fyrir heimamenn á þeirri 41. Þá er markalaust í leik Charlton og Everton.
Jafnt í hálfleik hjá Portsmouth og Blackburn

Mest lesið





Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn




Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn