Umboðsmaður Hollendingsins Ronald Koeman hefur neitað orðrómi sem verið hefur á kreiki um að Koeman verði næsti knattspyrnustjóri Newcastle. Koeman hefur verið gagnrýndur nokkuð fyrir störf sín með lið Benfica í portúgölsku deildinni, en hann náði engu að síður frábærum árangri með liðið í Meistaradeildinni. Koeman hefur fyrir vikið verið orðaður við nokkur lið á Spáni þar sem hann spilaði sjálfur með Barcelona á sínum tíma.
Koeman ekki á leið til Newcastle

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn

Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn