Middlesbrough tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska bikarsins þegar liðið lagði Hermann Hreiðarsson og félaga í Charlton 4-2 í skemmtilegum leik á Riverside. Hasselbaink, Viduka, Rochemback og Morrison skoruðu mörk Boro í kvöld, en Hughes skoraði fyrir Charlton en hitt markið var sjálfsmark hjá Gareth Southgate. Boro mætir West Ham í undanúrslitunum.
Middlesbrough í undanúrslitin

Mest lesið



„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

Amorim vildi ekki ræða framtíðina
Fótbolti

Ægir valinn verðmætastur
Körfubolti

Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti


„Okkur er alveg sama núna“
Fótbolti

Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti
