Miðvörðurinn Ledley King spilar ekki meira með liði sínu Tottenham Hotspurs á leiktíðinni eftir að í ljós koma að hann brákaði bein á fæti sínum í viðskiptum við Duncan Ferguson hjá Everton á laugardaginn. Meiðslin setja stórt strik í reikninginn fyrir Tottenham í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni og það sama má segja um vonir leikmannsins um sæti í enska landsliðinu á HM í sumar.
King er úr leik hjá Tottenham

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn

Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn