Eigum skilið að komast í Meistaradeildina 20. apríl 2006 16:46 Martin Jol og félaga í Tottenham bíður sannkallaður risaleikur á laugardaginn þar sem andstæðingurinn er erkióvinurinn Arsenal og meistaradeildarsæti í húfi NordicPhotos/GettyImages Martin Jol, stjóri Tottenham, undirbýr lið sitt nú fyrir mikilvægasta leik þess á síðustu árum. Tottenham sækir granna sína í Arsenal heim á Highbury á laugardaginn í leik sem mun ráða miklu um hvort liðið hafnar í fjórða sæti deildarinnar og kemst í Meistaradeildina á næsta tímabili. Mjög langt er síðan Tottenham hefur verið svo lengi fyrir ofan erkifjendur sína í Norður-Lundúnum og það er vel við hæfi að grannarnir berjist um Evrópusætið í síðustu viðureign sinni á Highbury. Martin Jol segir sína menn ekki kvíða neinu. "Við munum spila okkar bolta og hlökkum til þess að takast á við þessa miklu áskorun. Það yrði okkur gríðarlega mikilvægt að ná hagstæðum úrslitum í þessum leik, því ef við náum að halda Arsenal fyrir aftan okkur í deildinni og halda fjórða sætinu - er það vegna þess að við eigum það skilið," sagði Jol, en Tottenham hefur haldið fjórða sætinu í nokkrar vikur. Liðið á þó mjög erfiða leiki eftir á lokasprettinum og því verður sannarlega forvitnilegt að fylgjast með hvernig ungu liði Martin Jol tekst til í síðustu þremur leikjunum. Þess má geta að varnarmaðurinn Sol Campbell verður ekki í leikmannahópi Arsenal fyrir leikinn á laugardaginn, en hann er ekki orðinn nógu góður eftir nefbrotið á dögunum. Þó er vonast til að hann verði orðinn klár fyrir síðari leikinn gegn Villarreal í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Campbell sjálfur grætur þó varla að missa af leiknum gegn sínum gömlu félögum í Tottenham, því stuðningsmenn liðsins hafa gert honum lífið einstaklega leitt allar götur síðan hann kaus að ganga til liðs við Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Martin Jol, stjóri Tottenham, undirbýr lið sitt nú fyrir mikilvægasta leik þess á síðustu árum. Tottenham sækir granna sína í Arsenal heim á Highbury á laugardaginn í leik sem mun ráða miklu um hvort liðið hafnar í fjórða sæti deildarinnar og kemst í Meistaradeildina á næsta tímabili. Mjög langt er síðan Tottenham hefur verið svo lengi fyrir ofan erkifjendur sína í Norður-Lundúnum og það er vel við hæfi að grannarnir berjist um Evrópusætið í síðustu viðureign sinni á Highbury. Martin Jol segir sína menn ekki kvíða neinu. "Við munum spila okkar bolta og hlökkum til þess að takast á við þessa miklu áskorun. Það yrði okkur gríðarlega mikilvægt að ná hagstæðum úrslitum í þessum leik, því ef við náum að halda Arsenal fyrir aftan okkur í deildinni og halda fjórða sætinu - er það vegna þess að við eigum það skilið," sagði Jol, en Tottenham hefur haldið fjórða sætinu í nokkrar vikur. Liðið á þó mjög erfiða leiki eftir á lokasprettinum og því verður sannarlega forvitnilegt að fylgjast með hvernig ungu liði Martin Jol tekst til í síðustu þremur leikjunum. Þess má geta að varnarmaðurinn Sol Campbell verður ekki í leikmannahópi Arsenal fyrir leikinn á laugardaginn, en hann er ekki orðinn nógu góður eftir nefbrotið á dögunum. Þó er vonast til að hann verði orðinn klár fyrir síðari leikinn gegn Villarreal í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Campbell sjálfur grætur þó varla að missa af leiknum gegn sínum gömlu félögum í Tottenham, því stuðningsmenn liðsins hafa gert honum lífið einstaklega leitt allar götur síðan hann kaus að ganga til liðs við Arsenal á sínum tíma.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira