Ajax og Groeningen munu leika til úrslita um eitt laust sæti í forkeppni Meistaraeildar Evrópu. Ajax vann Feyenoord samtals 7-2 heima og að heiman og Groeningen lagði AZ Alkmaar 4-3 samanlagt. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi sérstaka úrslitakeppni liðanna í 2-5. sæti er haldin. AZ hafnaði í öðru sæti í deildinni 18 stigum ofar en Groeningen og eru eflaust svekktir með sjálfa sig.
Ajax og Groeningen leika um Meistaradeildarsæti

Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



