Slagsmálahundarnir Hayden Mullins hjá West Ham og Luis Garcia hjá Liverpool munu missa af úrslitaleiknum í enska bikarnum eftir að áfrýjun félaganna á rauðu spjöldin sem þeir fengu að líta í viðureign liðanna í úrvalsdeildinni á dögunum var hafnað. Stjórar liðanna sóttu strax eftir leikinn um að leikmönnunum yrðu gefin grið en því hefur verið hafnað. Báðir leikmenn taka út þriggja leikja bann fyrir átökin.
Mullins og Garcia missa af úrslitaleiknum

Mest lesið




Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo
Handbolti



„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“
Enski boltinn



„Við eigum að skammast okkar“
Körfubolti