Varnarjaxlinn John Terry hjá Chelsea átti ágætan leik gegn Manchester United í dag, en meiddist nokkuð á fæti eftir samstuð í leiknum. Hann sagði ekki hafa komið til greina að fara af leikvelli þrátt fyrir meiðslin því hann vildi taka þátt í fagnaðarlátunum með félögum sínum sem tryggðu sér annan meistaratitilinn í röð.
Kom ekki í mál að fara af velli

Mest lesið







Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman
Körfubolti


Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum
Íslenski boltinn
