Sven-Göran Eriksson hefur gefið það út að hann muni taka áhættuna og velja Wayne Rooney í enska landsliðshópinn fyrir HM ef hann sjái fram á að Rooney geti verið orðinn leikfær í 16-liða úrslitunum. Fyrsti leikur Englendinga í riðlakeppninni er eftir nákvæmlega sex vikur - eða þann tíma sem Rooney er sagður muni vera að jafna sig af meiðslunum.
Rooney fer með á HM

Mest lesið




Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo
Handbolti



„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“
Enski boltinn



„Við eigum að skammast okkar“
Körfubolti