Blackburn hefur yfir 1-0 gegn Englandsmeisturum Chelsea á heimavelli sínum þegar flautað hefur verið til hálfleiks á Ewood Park. Það var varnarmaðurinn Steven Reid sem skoraði markið með skalla fram hjá Carlo Cudicini eftir aukaspyrnu frá Robbie Savage á 43. mínútu.
Blackburn yfir gegn Chelsea

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti



„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn



Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
