Cisse minnkar muninn
Franski sóknarmaðurinn Djibril Cisse er búinn að minnka muninn fyrir Liverpool gegn West Ham í úrslitaleik enska bikarsins og staðan því orðin 2-1 fyrir West Ham. Cisse skoraði með þrumuskoti eftir góðan undirbúning frá Steven Gerrard. Leikurinn hefur verið einstaklega fjörugur fram til þessa og er í beinni útsendingu á Sýn.
Mest lesið






Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi
Íslenski boltinn




Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls
Körfubolti