Jóhannes Finnur Halldórsson, hagfræðingur og skrifstofustjóri á fjárreiðusviði Háskóla Íslands, verður bæjarstjóraefni L-lista félagshyggjufólks í Stykkishólmi. L-listinn býður fram til sveitastjórnarkosninga 27. maí næstkomandi, en bæjarstjórefni flokksins var kynnt á fundi síðastliðinn laugardag.
L-listinn kynnir bæjarstjóraefni sitt
