Ákvörðun Henry lykillinn að framtíðinni 19. maí 2006 15:24 Arsene Wenger NordicPhotos/GettyImages Arsene Wenger segist hafa sett sér tvö markmið í vikunni og í dag náði hann öðru þeirra. Arsenal tókst ekki að vinna Barcelona í úrslitum meistaradeildarinnar, en Wenger segir að ákvörðun Thierry Henry um að framlengja samning sinn í dag hafi verið mikilvægari en að vinna meistaradeildina. "Ég setti mér það markmið að vinna meistaradeildina og tryggja undirskrift Henry í þessari viku. Mér tókst að ná öðru markmiðinu og því mikilvægara - að tryggja framtíð Arsenal með því að halda í Henry," sagði Wenger. "Tímabilið í ár hefur þjappað liðinu mjög vel saman og árangur okkar í meistaradeildinni gefur góð fyrirheit um framhaldið, en það að Henry skuli vera búinn að framlengja er algjör lykill að bjartri framtíð okkar. Við erum eina knattspyrnuliðið í heiminum sem á þrjá táninga í landsliðum á HM í sumar og þeir koma sterkari og reyndari til baka. Það verður eins og að fá þrjá nýja leikmenn til liðs við okkur í upphafi næstu leiktíðar - og svo er aldrei að vita nema við kaupum einn eða tvo sterka leikmenn í sumar;" sagði Wenger. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Arsene Wenger segist hafa sett sér tvö markmið í vikunni og í dag náði hann öðru þeirra. Arsenal tókst ekki að vinna Barcelona í úrslitum meistaradeildarinnar, en Wenger segir að ákvörðun Thierry Henry um að framlengja samning sinn í dag hafi verið mikilvægari en að vinna meistaradeildina. "Ég setti mér það markmið að vinna meistaradeildina og tryggja undirskrift Henry í þessari viku. Mér tókst að ná öðru markmiðinu og því mikilvægara - að tryggja framtíð Arsenal með því að halda í Henry," sagði Wenger. "Tímabilið í ár hefur þjappað liðinu mjög vel saman og árangur okkar í meistaradeildinni gefur góð fyrirheit um framhaldið, en það að Henry skuli vera búinn að framlengja er algjör lykill að bjartri framtíð okkar. Við erum eina knattspyrnuliðið í heiminum sem á þrjá táninga í landsliðum á HM í sumar og þeir koma sterkari og reyndari til baka. Það verður eins og að fá þrjá nýja leikmenn til liðs við okkur í upphafi næstu leiktíðar - og svo er aldrei að vita nema við kaupum einn eða tvo sterka leikmenn í sumar;" sagði Wenger.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira