Blikar burstuðu Eyjamenn 20. maí 2006 16:30 Breiðablik vann ÍBV 4-1 í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í Kópavoginum í dag. Eyjamenn náðu forystu á 21. mínútu þegar Johan Long skoraði beint úr hornspyrnu. Breiðablik jafnaði metin 8 mínútum fyrir leikhlé en þá skoraði norski bakvörðurinn, Sig Krohn Haaland úr aukaspyrnu af 25 metra færi. Í seinni hálfleik skoruðu Blikar þrívegis. Marel Baldvinsson kom Breiðabliki yfir á 62. mínútu. Markið var umdeilt því í sókninni á undan greip Hjörvar Hafliðason boltann með hendi fyrir utan vítateig. Blikar brunuðu í sókn og Marel skoraði. Hann var síðan aftur á ferðinni 8 mínútum síðar. 16 ára piltur, Viktor Unnar Illugason skoraði síðasta mark leiksins í uppbótartíma en hann hafði skömmu áður komið af varamannabekknum. Breiðablik hefur unnið báða leiki sína í deildinni og er með 6 stig eins og Fylkir sem vann Grindavík 2-1 í gærkvöldi. Innlendar Íþróttir Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Breiðablik vann ÍBV 4-1 í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í Kópavoginum í dag. Eyjamenn náðu forystu á 21. mínútu þegar Johan Long skoraði beint úr hornspyrnu. Breiðablik jafnaði metin 8 mínútum fyrir leikhlé en þá skoraði norski bakvörðurinn, Sig Krohn Haaland úr aukaspyrnu af 25 metra færi. Í seinni hálfleik skoruðu Blikar þrívegis. Marel Baldvinsson kom Breiðabliki yfir á 62. mínútu. Markið var umdeilt því í sókninni á undan greip Hjörvar Hafliðason boltann með hendi fyrir utan vítateig. Blikar brunuðu í sókn og Marel skoraði. Hann var síðan aftur á ferðinni 8 mínútum síðar. 16 ára piltur, Viktor Unnar Illugason skoraði síðasta mark leiksins í uppbótartíma en hann hafði skömmu áður komið af varamannabekknum. Breiðablik hefur unnið báða leiki sína í deildinni og er með 6 stig eins og Fylkir sem vann Grindavík 2-1 í gærkvöldi.
Innlendar Íþróttir Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira