
Sport
Englendingar komnir í 2-0
Englendingar eru komnir í 2-0 gegn Ungverjum í æfingaleik þjóðanna í Manchester. Steven Gerrard og John Terry skoruðu mörk enska liðsins með skalla, bæði eftir fyrirgjöf David Beckham.
Fleiri fréttir

Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
×