Gæðingakeppni Gusts, sem jafnframt var úrtaka fyrir Landsmót, fór fram nú um helgina. Þátttaka var góð og keppnin hörð enda mikið í húfi. Þekktir gæðingar sigruðu í A - og B flokki, en sigurvegari síðasta Landsmóts Geisli frá Sælukoti sýndi hvers megnugur hann og knapi hans Steingrímur Sigurðarson geta verið þegar þeir hreinlega rúlluðu upp úrslitakeppninni og hlutu meteinkunn 9,16 og mikið lófatak frá áhorfendum.
Sjá nánar HÉR