Holland varð í gær Evrópumeistari U-21 árs landsliða. Holland sigraði Úkraínu 3-0 í úrslitaleik en leikið var í Porto í Portúgal.
Klass Jan Huntelaar, leikmaður Ajax og markakóngur Evrópu skoraði 2 mörk í leiknum en alls skoraði hann 10 mörk í 5 leikjum.