Nokkrar breytingar á liði Brassa 22. júní 2006 18:35 Brasilíumenn eiga enn eftir að sýna sitt besta á mótinu og mikið má vera ef þeir fara ekki að sýna listir sínar í kvöld þegar pressan er lítil á liðið Carlos Alberto Parreira, þjálfari brasilíska landsliðsins, hefur gert nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu sem mætir því japanska í lokaleik F-riðilsins nú klukkan 19 og er í beinni á Sýn. Á sama tíma verður leikur Króata og Ástrala á Sýn Extra. Cafu, Roberto Carlos, Emerson, Ze Roberto og Adriano verða á bekknum í dag, en athygli vekur að Parreira heldur tryggð við framherjann Ronaldo, sem hefur ekki náð sér á strik í mótinu hingað til. Brössum nægir jafntefli til að vinna riðilinn, en Japanar verða að vinna til að eiga möguleika á að komast í 16-liða úrslitin. Japan: Kawaguchi, Santos, Tsuboi, Kaji, Nakazawa, Hidetoshi Nakata, Ogasawara, Nakamura, Inamoto, Maki, Tamada.Varamenn: Doi, Endo, Fukunishi, Komano, Moniwa, Koji Nakata, Narazaki, Oguro, Ono, Takahara, Yanagisawa. Brasilía: Dida, Lucio, Juan, Cicinho, Gilberto, Kaka, Ronaldinho, Silva, Juninho, Ronaldo, Robinho.Varamenn: Adriano, Cafu, Carlos, Cris, Emerson, Fred, Julio Cesar, Luisao, Mineiro, Ricardinho, Rogerio, Ze Roberto. Dómari: Eric Poulat frá Frakklandi Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira
Carlos Alberto Parreira, þjálfari brasilíska landsliðsins, hefur gert nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu sem mætir því japanska í lokaleik F-riðilsins nú klukkan 19 og er í beinni á Sýn. Á sama tíma verður leikur Króata og Ástrala á Sýn Extra. Cafu, Roberto Carlos, Emerson, Ze Roberto og Adriano verða á bekknum í dag, en athygli vekur að Parreira heldur tryggð við framherjann Ronaldo, sem hefur ekki náð sér á strik í mótinu hingað til. Brössum nægir jafntefli til að vinna riðilinn, en Japanar verða að vinna til að eiga möguleika á að komast í 16-liða úrslitin. Japan: Kawaguchi, Santos, Tsuboi, Kaji, Nakazawa, Hidetoshi Nakata, Ogasawara, Nakamura, Inamoto, Maki, Tamada.Varamenn: Doi, Endo, Fukunishi, Komano, Moniwa, Koji Nakata, Narazaki, Oguro, Ono, Takahara, Yanagisawa. Brasilía: Dida, Lucio, Juan, Cicinho, Gilberto, Kaka, Ronaldinho, Silva, Juninho, Ronaldo, Robinho.Varamenn: Adriano, Cafu, Carlos, Cris, Emerson, Fred, Julio Cesar, Luisao, Mineiro, Ricardinho, Rogerio, Ze Roberto. Dómari: Eric Poulat frá Frakklandi
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira