Hafa aðeins mæst einu sinni áður 25. júní 2006 13:48 England og Ekvador hafa aðeins einu sinni áður mæst. Það var vináttuleikur, fyrir HM 1970, sem England sigraði 2-0. Liðin leika í 16 liða úrslitum HM í dag og hefst leikurinn klukkan 15. Sýnt verður beint frá viðureigninni í Sýn. England: Englendingar eru að taka þátt á HM í 12. sinn. Englendingar hafa verið slegnir út á HM af liðum frá Suður Ameríku 5 sinnum. Enska landsliðið hefur ekki tapað leik síðan það tapaði fyrir Norður Írum í September 2005. Englendingar hafa ekki tapað leik þegar Peter Crouch hefur verið inná. Þegar Peter Crouch hefur spilað hafa þeir unnið 8 leiki og gert 1 jafntefli. Crouch hefur skorað sex mörk í þessum leikjum. Theo Walcott gæti orðið næstyngsti leikmaðurinn til þess að spila á HM fái hann tækifæri. Walcott er 17 ára og 101 dags gamall í dag og þar með 60 dögum eldri en Norman Whiteside var þegar hann spilaði á HM. Skori Walcott í leiknum þá slær hann met Pele, en Pele var 17 ára og 239 daga gamall þegar hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt. Rio Ferdinand er orðinn klár og er búist við því að hann byrji inná í 4-1-4-1 kerfi sem Eriksson ætlar að nota í dag með Micael Carrick fyrir framan vörnina. Búist er við því að Owen Hargreaves komi inn í hægri bakvörðinn fyrir Jamie Carragher. Ekvador: Ekvador liðið tók fyrst þátt á HM árið 2002 og komust þeir þá ekki upp úr sínum riðli. Ekvador hvíldi nokkra lykilmenn í lokaleik riðlakeppninnar gegn Þýskalandi og ættu leikmenn því að vera úthvíldir fyrir leikinn í dag. Agustin Delgado er markahæstur í Ekvador liðinu á HM með 3 mörk. Byrjunarliðin: England: Robinson, Hargreaves, Terry, Ferdinand, Ashley Cole, Beckham, Carrick, Gerrard, Lampard, Joe Cole, Rooney.Varamenn: James, Campbell, Bridge, Carragher, Carson, Crouch, Downing, Jenas, Lennon, Neville, Walcott.Ekvador: Mora, De la Cruz, Hurtado, Espinoza, Reasco, Valencia, Edwin Tenorio, Castillo, Mendez, Delgado, Carlos Tenorio.Varamenn: Villafuerte, Ambrossi, Ayovi, Benitez, Borja, Guagua, Kaviedes, Lanza, Lara, Perlaza, Saritama, Urrutia.Dómari: Frank De Bleeckere frá Belgíu. Erlendar Fótbolti Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Sjá meira
England og Ekvador hafa aðeins einu sinni áður mæst. Það var vináttuleikur, fyrir HM 1970, sem England sigraði 2-0. Liðin leika í 16 liða úrslitum HM í dag og hefst leikurinn klukkan 15. Sýnt verður beint frá viðureigninni í Sýn. England: Englendingar eru að taka þátt á HM í 12. sinn. Englendingar hafa verið slegnir út á HM af liðum frá Suður Ameríku 5 sinnum. Enska landsliðið hefur ekki tapað leik síðan það tapaði fyrir Norður Írum í September 2005. Englendingar hafa ekki tapað leik þegar Peter Crouch hefur verið inná. Þegar Peter Crouch hefur spilað hafa þeir unnið 8 leiki og gert 1 jafntefli. Crouch hefur skorað sex mörk í þessum leikjum. Theo Walcott gæti orðið næstyngsti leikmaðurinn til þess að spila á HM fái hann tækifæri. Walcott er 17 ára og 101 dags gamall í dag og þar með 60 dögum eldri en Norman Whiteside var þegar hann spilaði á HM. Skori Walcott í leiknum þá slær hann met Pele, en Pele var 17 ára og 239 daga gamall þegar hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt. Rio Ferdinand er orðinn klár og er búist við því að hann byrji inná í 4-1-4-1 kerfi sem Eriksson ætlar að nota í dag með Micael Carrick fyrir framan vörnina. Búist er við því að Owen Hargreaves komi inn í hægri bakvörðinn fyrir Jamie Carragher. Ekvador: Ekvador liðið tók fyrst þátt á HM árið 2002 og komust þeir þá ekki upp úr sínum riðli. Ekvador hvíldi nokkra lykilmenn í lokaleik riðlakeppninnar gegn Þýskalandi og ættu leikmenn því að vera úthvíldir fyrir leikinn í dag. Agustin Delgado er markahæstur í Ekvador liðinu á HM með 3 mörk. Byrjunarliðin: England: Robinson, Hargreaves, Terry, Ferdinand, Ashley Cole, Beckham, Carrick, Gerrard, Lampard, Joe Cole, Rooney.Varamenn: James, Campbell, Bridge, Carragher, Carson, Crouch, Downing, Jenas, Lennon, Neville, Walcott.Ekvador: Mora, De la Cruz, Hurtado, Espinoza, Reasco, Valencia, Edwin Tenorio, Castillo, Mendez, Delgado, Carlos Tenorio.Varamenn: Villafuerte, Ambrossi, Ayovi, Benitez, Borja, Guagua, Kaviedes, Lanza, Lara, Perlaza, Saritama, Urrutia.Dómari: Frank De Bleeckere frá Belgíu.
Erlendar Fótbolti Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Sjá meira