Dómur vegna set- og miðlunarlóns áfangasigur 27. júní 2006 23:45 Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær úr gildi hluta af úrskurði setts umhverfisráðherra í tengslum við Norðlingaölduveitu. Ráðherra hafði úrskurðað að gerð set- og miðlunarlóns norðan og vestan Þjórsárvera þyrfti ekki að sæta umhverfismati. Lögmaður hópsins sem kærði úrskurðinn segir dóminn áfangasigur. Það var Áhugahópur um verndun Þjórsárvera sem höfðaði málið á hendur íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun. Farið var fram á það að úrskurðIr Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, og Skipulagsstofnunar vegna framkvæmda við Norðlingaölduveitu yrðu ógiltir. Í úrskurði ráðherra var lónið minnkað þannig að það yrði utan friðlands Þjórsárvera. Jafnframt var kveðið á um að gert yrði set- og miðlunarnlón norðan og vestan við Þjórsárver og taldi settur umhverfisráðherra að hið nýja lón þyrfti ekki í umhverfismat. Því er héraðsdómur ósammála. Katrín Theódórsdóttir, lögmaður Áhugahópsins, segir að með dóminu sé það viðurkennt sem skipti stefnendur mestu máli. Þetta sé sögulegur áfangi því hér eftir verði það ekki þolað að framkvæmdaaðilar eins og Landsvirkjun og fleiri ráðist í stórar framkvæmdir og dragi þá hluta framkvæmdanna undan umhverfismati með því að kallar þá mótvægisaðgerðir. Ekki var hins vegar fallist á kröfu áhugahópsins um ógildingu úrskurðar Skipulagsstofnunar og setts umhverfisráðherra í heild. Katrín segir að ekki hafi verið ákveðið hvort dómnum verði áfrýjað en segir ljóst að samkvæmt dóminum þurfi set- og miðlunarlónið að sæta umhverfismati. Hún sjái ekki að það verði gert án þess að það verði með Norðlingaölduveitu að nýju. Henni sýnist sem svo að það sé bæði andstætt lögum um mat á umhverfisáhrifum, Evróputilskipunum og niðurstöðu Evrópudómstólsins að það sé unnt að búta niður framkvæmdir á sama svæði og það sé metið hvert í sínu lagi. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær úr gildi hluta af úrskurði setts umhverfisráðherra í tengslum við Norðlingaölduveitu. Ráðherra hafði úrskurðað að gerð set- og miðlunarlóns norðan og vestan Þjórsárvera þyrfti ekki að sæta umhverfismati. Lögmaður hópsins sem kærði úrskurðinn segir dóminn áfangasigur. Það var Áhugahópur um verndun Þjórsárvera sem höfðaði málið á hendur íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun. Farið var fram á það að úrskurðIr Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, og Skipulagsstofnunar vegna framkvæmda við Norðlingaölduveitu yrðu ógiltir. Í úrskurði ráðherra var lónið minnkað þannig að það yrði utan friðlands Þjórsárvera. Jafnframt var kveðið á um að gert yrði set- og miðlunarnlón norðan og vestan við Þjórsárver og taldi settur umhverfisráðherra að hið nýja lón þyrfti ekki í umhverfismat. Því er héraðsdómur ósammála. Katrín Theódórsdóttir, lögmaður Áhugahópsins, segir að með dóminu sé það viðurkennt sem skipti stefnendur mestu máli. Þetta sé sögulegur áfangi því hér eftir verði það ekki þolað að framkvæmdaaðilar eins og Landsvirkjun og fleiri ráðist í stórar framkvæmdir og dragi þá hluta framkvæmdanna undan umhverfismati með því að kallar þá mótvægisaðgerðir. Ekki var hins vegar fallist á kröfu áhugahópsins um ógildingu úrskurðar Skipulagsstofnunar og setts umhverfisráðherra í heild. Katrín segir að ekki hafi verið ákveðið hvort dómnum verði áfrýjað en segir ljóst að samkvæmt dóminum þurfi set- og miðlunarlónið að sæta umhverfismati. Hún sjái ekki að það verði gert án þess að það verði með Norðlingaölduveitu að nýju. Henni sýnist sem svo að það sé bæði andstætt lögum um mat á umhverfisáhrifum, Evróputilskipunum og niðurstöðu Evrópudómstólsins að það sé unnt að búta niður framkvæmdir á sama svæði og það sé metið hvert í sínu lagi.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira