Nauðsynlegt að grípa til aðgerða í húsnæðismálum erlends verkafólks 10. júlí 2006 20:11 Mynd af gistiheimilinu úr umfjöllun NFS. Þrettán Pólverjar búa við nöturlegar aðstæður á svokölluðu gistiheimili í Hafnarfirði. Vinnuveitandi mannanna lét siga lögreglu á fréttamann sem kom til að taka myndir. Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar fylgdi fréttamanni á staðinn og segir hann nauðsynlegt að grípa til aðgerða í málum sem þessum. Í fréttum á NFS hefur undanfarið verið rætt um aðbúnað erlends verkafólks sem hingað kemur til lands á vegum starfsmannaleigna. Í framhaldi af því var haft samband við fréttamann og honum boðið að koma og líta á aðstæður nokkurra pólskra verkamanna sem hingað komu á vegum starfsmannaleigunnar IntJob en það fyrirtæki er í eigu Sefáns Kjærnested sem áður hefur verið fjallað um í fréttum vegna íbúðarmála verkafólks. Enginn Pólverjanna sem þar bjuggu var tilbúinn í viðtal af ótta við þær afleiðingar sem þeir töldu geta hlotnast af því. Þegar haft var samband við starfsmann heilbrigðiseftirlits Kópavogsbæjar og Hafnarfjarðar fengust þau svör að engin kæmist til að líta á húsnæðið sökum anna. Í för með fréttamanni slóst þó Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður sem situr í Allsherjarnefnd en hann hefur látið aðbúnað erlends verkafólks sig miklu varða. Ágúst taldi ólíðandi að fólk byggi við þær aðstæður sem þessar og velti upp þeirri spurningu hvort nauðsynlegt væri að opna íslenskt sendiráð í Póllandi sem og pólsku hér á landi til að reyna stemma stigu við slíkum málum. Eiganda húsnæðissins Stefáni Kjærnested líkaði þó heimsókin ekki vel og sigaði lögreglu á fréttamann en ekki náðist í hann í síma til að tjá sig um þetta mál. Fréttir Innlent Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Þrettán Pólverjar búa við nöturlegar aðstæður á svokölluðu gistiheimili í Hafnarfirði. Vinnuveitandi mannanna lét siga lögreglu á fréttamann sem kom til að taka myndir. Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar fylgdi fréttamanni á staðinn og segir hann nauðsynlegt að grípa til aðgerða í málum sem þessum. Í fréttum á NFS hefur undanfarið verið rætt um aðbúnað erlends verkafólks sem hingað kemur til lands á vegum starfsmannaleigna. Í framhaldi af því var haft samband við fréttamann og honum boðið að koma og líta á aðstæður nokkurra pólskra verkamanna sem hingað komu á vegum starfsmannaleigunnar IntJob en það fyrirtæki er í eigu Sefáns Kjærnested sem áður hefur verið fjallað um í fréttum vegna íbúðarmála verkafólks. Enginn Pólverjanna sem þar bjuggu var tilbúinn í viðtal af ótta við þær afleiðingar sem þeir töldu geta hlotnast af því. Þegar haft var samband við starfsmann heilbrigðiseftirlits Kópavogsbæjar og Hafnarfjarðar fengust þau svör að engin kæmist til að líta á húsnæðið sökum anna. Í för með fréttamanni slóst þó Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður sem situr í Allsherjarnefnd en hann hefur látið aðbúnað erlends verkafólks sig miklu varða. Ágúst taldi ólíðandi að fólk byggi við þær aðstæður sem þessar og velti upp þeirri spurningu hvort nauðsynlegt væri að opna íslenskt sendiráð í Póllandi sem og pólsku hér á landi til að reyna stemma stigu við slíkum málum. Eiganda húsnæðissins Stefáni Kjærnested líkaði þó heimsókin ekki vel og sigaði lögreglu á fréttamann en ekki náðist í hann í síma til að tjá sig um þetta mál.
Fréttir Innlent Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira