Nú rétt áðan var dregið í riðla fyrir HM í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi snemma næsta árs. Íslendingar munu leika í B-riðli mótsins ásamt Frökkum, Úkraínumönnum og Áströlum og ljóst að íslenska liðið getur verið nokkuð sátt við mótherja sína.
A riðill:
1) Túnis
2) Slóvenía
3) Kúvæt
4) Grænland
B riðill:
1) Frakkland
2) Ísland
3) Úkraína
4) Ástralía
C riðill:
1) Þýskaland
2) Pólland
3) Brasilía
4) Argentína
D riðill:
1) Spánn
2) Tékkland
3) Egyptaland
4) Katar
E riðill:
1) Danmörk
2) Noregur
3) Ungverjaland
4) Angóla
F riðill:
1) Króatía
2) Rússland
3) Marokkó
4) Suður-Kórea
Ísland í riðli með Frökkum, Úkraínu og Ástralíu

Mest lesið



Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms
Íslenski boltinn



Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti


Garnacho ekki í hóp
Enski boltinn

Ísak Bergmann hljóp mest allra
Fótbolti