
Innlent
Komst í gang aftur
Hjálparbeiðni barst frá bát sem var vélarvana úti fyrir Hornvík um klukkan átta í morgun og voru björgunarbátar kallaðir út. Áður en bátarnir komust á staðinn var hjálparbeiðnin afturkölluð þar sem skipverjum tókst að koma vél bátsins í gang að nýju.
Fleiri fréttir
×