Gætu verið elstu prentuðu bækur landsins 30. júlí 2006 19:15 Tvær bækur fundust í uppgreftrinum á Skriðuklaustri í einni og sömu gröfinni sem er einsdæmi. Önnur bókanna var hugsanlega prentuð í fyrstu prentsmiðju landsins að Hólum. Margir af helstu fornleifasérfræðingum heims hafa komið hingað til lands að undanförnu til að taka þátt í rannsóknum á þeim munum sem finnast í uppgreftrum fornleifafræðinga víða um land.Einn slíkur er staddur á Skriðuklaustri en það er doktor Elsa Pacciani, einn fremsti beinafræðingur Ítala en hún getur meðal annars lesið úr sliti á beinum og beinafestingum hvað einstaklingar hafa líklegast unnið við.Bækurnar sem fundust að Klaustri, fundust í gröf manns sem að öllum líkindum var var mjög háttsettur maður í Klaustrinu eru líklega frá 15. eða 16. öld. Fornleifafræðingar hafa unnið að undanförnu að uppgreftri í tveimur gröfum sem fundust í kór klaustursins á Skriðu. Í annarri gröfinni fannst bronsspenna en við nánari athugun kom í ljós um bókarspennu var að ræða. Ekki er búið að hreinsa bækurnar en þær hafa verið sendar til Reykjavíkur til rannsóknar.Í það minnsta önnur bókin er prentuð og vitað er að Jón Arason lét prenta bækur á Hólum fyrir siðaskipti og gætu bækurnar því verið frá honum. Hugsanlega eru þó þarna á ferðinni innfluttar sálmabækur. Uppgreftrinum á Skriðu lýkur á næstunni og við taka rannsóknir á þeim munum sem fundist hafa. Ragnheiður Traustadóttir, forsvarsmaður Hólarannsóknarinnar segir afar spennandi að fá úr því skorið hvort bækurnar hafi verið prentaðar á Hólum, í fyrstu prentsmiðju sem flutt var til landsins. Það væru þá elstu leifar bóka sem prentaðar hefðu verið á Íslandi. Sérfræðingar Hólarannsóknarinnar hafa varið miklum tíma undanfarin ár í að rannsaka prenthúsin á Hólum en elstu húsaleifarnar eru frá seinni hluta 16. aldar þannig að ekki er víst að enn hafi fundist prentsmiðja Jóns Arasonar. Fréttir Innlent Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira
Tvær bækur fundust í uppgreftrinum á Skriðuklaustri í einni og sömu gröfinni sem er einsdæmi. Önnur bókanna var hugsanlega prentuð í fyrstu prentsmiðju landsins að Hólum. Margir af helstu fornleifasérfræðingum heims hafa komið hingað til lands að undanförnu til að taka þátt í rannsóknum á þeim munum sem finnast í uppgreftrum fornleifafræðinga víða um land.Einn slíkur er staddur á Skriðuklaustri en það er doktor Elsa Pacciani, einn fremsti beinafræðingur Ítala en hún getur meðal annars lesið úr sliti á beinum og beinafestingum hvað einstaklingar hafa líklegast unnið við.Bækurnar sem fundust að Klaustri, fundust í gröf manns sem að öllum líkindum var var mjög háttsettur maður í Klaustrinu eru líklega frá 15. eða 16. öld. Fornleifafræðingar hafa unnið að undanförnu að uppgreftri í tveimur gröfum sem fundust í kór klaustursins á Skriðu. Í annarri gröfinni fannst bronsspenna en við nánari athugun kom í ljós um bókarspennu var að ræða. Ekki er búið að hreinsa bækurnar en þær hafa verið sendar til Reykjavíkur til rannsóknar.Í það minnsta önnur bókin er prentuð og vitað er að Jón Arason lét prenta bækur á Hólum fyrir siðaskipti og gætu bækurnar því verið frá honum. Hugsanlega eru þó þarna á ferðinni innfluttar sálmabækur. Uppgreftrinum á Skriðu lýkur á næstunni og við taka rannsóknir á þeim munum sem fundist hafa. Ragnheiður Traustadóttir, forsvarsmaður Hólarannsóknarinnar segir afar spennandi að fá úr því skorið hvort bækurnar hafi verið prentaðar á Hólum, í fyrstu prentsmiðju sem flutt var til landsins. Það væru þá elstu leifar bóka sem prentaðar hefðu verið á Íslandi. Sérfræðingar Hólarannsóknarinnar hafa varið miklum tíma undanfarin ár í að rannsaka prenthúsin á Hólum en elstu húsaleifarnar eru frá seinni hluta 16. aldar þannig að ekki er víst að enn hafi fundist prentsmiðja Jóns Arasonar.
Fréttir Innlent Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira