Réðist með ofbeldi inn á skrifstofur Bónusvideo 31. júlí 2006 18:30 Karlmaður á þrítugsaldri réðst inn á skrifstofur Bónusvídeós í Hafnarfirði í dag, barði tvær konur og reyndi að ræna töskum með peningum í. Hann var yfirbugaður af vegfarendum eftir að hafa stokkið út um glugga í meira en fjögurra metra hæð. Maðurinn, sem virðist hafa þekkt eitthvað til, fór inn um dyrnar sem við sjáum hér og beinustu leið upp stiga sem liggur inn á skrifstofurnar á annarri hæð. Fyrir utan beið félagi hans á bíl. Þegar maðurinn kom inn á skrifstofurnar laus upp úr klukkan eitt voru þar tvær konur að störfum, sem vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar maðurinn réðist á þær og kýldi í jörðina. Að því loknu tók hann töskur með peningum í, notaðist við hamar til að brjóta stóra rúðu og henti ránsfengnum þar út. Sjálfur stökk maðurinn svo út um gluggann, beinustu leið á eftir fengnum. Nokkrir vaskir vegfarendur sem áttu leið hjá náðu að elta manninn uppi og halda honum þar til lögregla kom á vettvang. Félagi hans sem beið á bílnum fyrir utan brunaði strax í burtu. Lögreglan leitar hans enn og ekki liggur fyrir hvort hann náði að hafa eitthvað með sér. Konurnar tvær sem voru að vinna á skrifstofunni eru ekki alvarlega slasaðar, en voru þó fluttar á slysadeild eftir ránið. Þær voru ekki fáanlegar í viðtal skömmu eftir hamaganginn, enda skiljanlega mikið brugðið við þennan óvænta atburð. Fréttir Innlent Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri réðst inn á skrifstofur Bónusvídeós í Hafnarfirði í dag, barði tvær konur og reyndi að ræna töskum með peningum í. Hann var yfirbugaður af vegfarendum eftir að hafa stokkið út um glugga í meira en fjögurra metra hæð. Maðurinn, sem virðist hafa þekkt eitthvað til, fór inn um dyrnar sem við sjáum hér og beinustu leið upp stiga sem liggur inn á skrifstofurnar á annarri hæð. Fyrir utan beið félagi hans á bíl. Þegar maðurinn kom inn á skrifstofurnar laus upp úr klukkan eitt voru þar tvær konur að störfum, sem vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar maðurinn réðist á þær og kýldi í jörðina. Að því loknu tók hann töskur með peningum í, notaðist við hamar til að brjóta stóra rúðu og henti ránsfengnum þar út. Sjálfur stökk maðurinn svo út um gluggann, beinustu leið á eftir fengnum. Nokkrir vaskir vegfarendur sem áttu leið hjá náðu að elta manninn uppi og halda honum þar til lögregla kom á vettvang. Félagi hans sem beið á bílnum fyrir utan brunaði strax í burtu. Lögreglan leitar hans enn og ekki liggur fyrir hvort hann náði að hafa eitthvað með sér. Konurnar tvær sem voru að vinna á skrifstofunni eru ekki alvarlega slasaðar, en voru þó fluttar á slysadeild eftir ránið. Þær voru ekki fáanlegar í viðtal skömmu eftir hamaganginn, enda skiljanlega mikið brugðið við þennan óvænta atburð.
Fréttir Innlent Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira