Tíu ár frá því að Ólafur Ragnar var kjörinn forseti 1. ágúst 2006 17:51 Mynd/Hrönn Axelsdóttir Í dag eru tíu ár síðan Ólafur Ragnar Grímsson tók formlega við embætti forseta Íslands. Það má segja að hver merkisdagurinn reki hvorn annan í þessari viku hjá forsetanum því í gær fékk Dorrit Mousaieff forsætisfrú íslenskan ríkisborgararétt. Ólafur bauð sig fyrst fram til embætti forseta Íslands árið 1996 og fékk þá 41,4% atkvæða. Minnst var fylgi við hann í Reykjavík 36,7% en mesta fylgi fékk hann í Vestfjarðkjördæmi 50,4% atkvæða. Hann var svo sjálfkjörinn árið 2000 en þá bauð sig enginn á móti honum. Þegar kjörtímabil forseta rann út árið 2004 buðu sig tveir fram á móti honum, Baldur Ágústsson og Ástþór Magnússon. Þá hlaut Ólafur 85,6% atkvæða, Baldur 12,5% og Ástþór 1,9% atkvæða. í Blaðinu í dag lýsir forsetinn því yfir að hann hafi ekki gert það upp við sig hvort hann muni bjóða sig fram í fjórða sinn þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2008. Hann segir að reynslan, til að mynda við fráfall Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur fyrri eiginkonu hans, hafi kennt honum að gera ekki áætlanir alltof langt fram í tímann. Ásgeir Ásgerisson og Vigdís Finnbogadóttir hafa setið lengst allra á forsetastóli, Ásgeir frá 1952-1968 og Vigdís frá 1980 þar til Ólafur tók við embætti árið 1996. Ólafur giftist síðar Dorrit Moussaieff á sextugsafmæli sínu 14. maí 2003. Hann eignaðist tvær dætur með Guðrúnu Katrínu, tvíburasysturnar Döllu og Guðrúnu Tinnu. Fréttir Innlent Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Sjá meira
Í dag eru tíu ár síðan Ólafur Ragnar Grímsson tók formlega við embætti forseta Íslands. Það má segja að hver merkisdagurinn reki hvorn annan í þessari viku hjá forsetanum því í gær fékk Dorrit Mousaieff forsætisfrú íslenskan ríkisborgararétt. Ólafur bauð sig fyrst fram til embætti forseta Íslands árið 1996 og fékk þá 41,4% atkvæða. Minnst var fylgi við hann í Reykjavík 36,7% en mesta fylgi fékk hann í Vestfjarðkjördæmi 50,4% atkvæða. Hann var svo sjálfkjörinn árið 2000 en þá bauð sig enginn á móti honum. Þegar kjörtímabil forseta rann út árið 2004 buðu sig tveir fram á móti honum, Baldur Ágústsson og Ástþór Magnússon. Þá hlaut Ólafur 85,6% atkvæða, Baldur 12,5% og Ástþór 1,9% atkvæða. í Blaðinu í dag lýsir forsetinn því yfir að hann hafi ekki gert það upp við sig hvort hann muni bjóða sig fram í fjórða sinn þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2008. Hann segir að reynslan, til að mynda við fráfall Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur fyrri eiginkonu hans, hafi kennt honum að gera ekki áætlanir alltof langt fram í tímann. Ásgeir Ásgerisson og Vigdís Finnbogadóttir hafa setið lengst allra á forsetastóli, Ásgeir frá 1952-1968 og Vigdís frá 1980 þar til Ólafur tók við embætti árið 1996. Ólafur giftist síðar Dorrit Moussaieff á sextugsafmæli sínu 14. maí 2003. Hann eignaðist tvær dætur með Guðrúnu Katrínu, tvíburasysturnar Döllu og Guðrúnu Tinnu.
Fréttir Innlent Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Sjá meira