Alfio Basile, Þjálfari Boca Juniors, tekur við argentínska landsliðinu af Jose Pekerman sem hætti eftir HM2006. Basile ætlar hins vegar að stjórna Boca í sex vikur til viðbótar áður en hann tekur við landsliðinu.
Alfio Basile, Þjálfari Boca Juniors, tekur við argentínska landsliðinu af Jose Pekerman sem hætti eftir HM2006. Basile ætlar hins vegar að stjórna Boca í sex vikur til viðbótar áður en hann tekur við landsliðinu.