Samkomulag sem miðar að friði 5. ágúst 2006 18:53 Sendiherrar Frakka og Bandaríkjanna náðu samkomulagi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag um ályktanartillögu sem miðar að því að binda endi á átökin í Líbanon. Í ályktunartillögunni er hvatt til þess að Hizbollah-skæruliðar og Ísraelsher hætti árásum sínum tafarlaust. Orðalag ályktunartillögunnar þykir fagnaðarefni fyrir Ísraelsmenn, en samkvæmt því hafa Ísraelar rétt á að verja sig og svara árásum Hizbollah. Hizbollah hefur hins vegar ekki slíkan rétt. Tillagan hefur verið lögð fyrir öryggisráðið og vonast er til að ályktunin verði samþykkt eftir fáeina daga. Átökin milli Hizbollah og Ísraelshers hafa aldrei verið jafn hörð og nú. Að minnsta kosti fjórir létust í loftárásum á suðurhluta Beirúts í dag og sjö létust í árásum í hafnarborginni Týrus. Ísraelskar flugvélar dreifðu einnig miðum yfir borgina Sidon í Suður-Líbanon sem vöruðu íbúa borgarinnar við árásum og hvöttu íbúana til að yfirgefa svæðið. Þrátt fyrir það virðast íbúarnir ekki ætla að fara frá heimilum sínum en um 800.000 Líbanar hafa flúið heimili sín í átökunum. Aðstoðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna, David Welch, fundaði í dag með Fuad Saniora forsætisráðherra Líbanons til ræða leiðir til að stöðva átökin milli Ísraela og Hizbollaha-hreyfingarinnar. Eftir fundinn sagði Welch að viðræðurnar hafi verið skref í átt að friði en enn væri langt í land. Fréttir Innlent Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira
Sendiherrar Frakka og Bandaríkjanna náðu samkomulagi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag um ályktanartillögu sem miðar að því að binda endi á átökin í Líbanon. Í ályktunartillögunni er hvatt til þess að Hizbollah-skæruliðar og Ísraelsher hætti árásum sínum tafarlaust. Orðalag ályktunartillögunnar þykir fagnaðarefni fyrir Ísraelsmenn, en samkvæmt því hafa Ísraelar rétt á að verja sig og svara árásum Hizbollah. Hizbollah hefur hins vegar ekki slíkan rétt. Tillagan hefur verið lögð fyrir öryggisráðið og vonast er til að ályktunin verði samþykkt eftir fáeina daga. Átökin milli Hizbollah og Ísraelshers hafa aldrei verið jafn hörð og nú. Að minnsta kosti fjórir létust í loftárásum á suðurhluta Beirúts í dag og sjö létust í árásum í hafnarborginni Týrus. Ísraelskar flugvélar dreifðu einnig miðum yfir borgina Sidon í Suður-Líbanon sem vöruðu íbúa borgarinnar við árásum og hvöttu íbúana til að yfirgefa svæðið. Þrátt fyrir það virðast íbúarnir ekki ætla að fara frá heimilum sínum en um 800.000 Líbanar hafa flúið heimili sín í átökunum. Aðstoðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna, David Welch, fundaði í dag með Fuad Saniora forsætisráðherra Líbanons til ræða leiðir til að stöðva átökin milli Ísraela og Hizbollaha-hreyfingarinnar. Eftir fundinn sagði Welch að viðræðurnar hafi verið skref í átt að friði en enn væri langt í land.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira