Hátíðahöld ganga víðast vel fyrir sig 6. ágúst 2006 11:55 Um níu þúsund manns lögðu leið sína á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. MYND/Jóhann Ingi Væta hefur sett nokkuð strik í reikninginn í Vestmannaeyjum, einkum eftir að líða tók á gærkvöldið og nóttina. Nokkuð rennsli hefur verið í sjúkraskýli í Herjólfsdal og heilsugæslustöðina inni í bænum. Þar mun aðallega um að ræða skurði vegna glerbrota og tognanir og jafnvel beinbrot eftir að fólk hefur runnið í votum brekkunum. Lítið mun hins vegar vera um líkamsárásir. Ein stúlka leitaði á náðir neyðarmótttöku vegna gruns um nauðgun. Gísli Óskarsson, okkar maður í Vestmannaeyjum, ræddi við þýska stúlku á Þjóðhátíð í gær. Sara Holzer, hefur unnið hér á landi um skeið ásamt danskri vinkonu sinni. Hún ákvað að leggja land undir fót og skella sér á þjóðhátíð og kvaðst hafa mjög gaman af henni. Um tíu þúsund manns eru á hátíðum í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli en alla jafna búa þrjú þúsund manns í umdæminu. Þrátt fyrir þennan mikla fjölda hafa hátíðahöldin gengið mjög vel fyrir sig að sögn lögreglu. Flestir eru í Galtalæk, um fimm þúsund manns en þrjú til fjögur þúsund manns eru á Kotsmóti Hvítasunnukirkjunnar. Talsverð umferð hefur verið um umdæmið en hún hefur verið áfallalaus til þessa. Ein fjölmennasta samkoma helgarinnar er á Laugum í Þingeyjasveit. Þar eru átta til tíu þúsund manns samankomnir á unglingalandsmóti UMFÍ. Þar hefur allt gengið vel fyrir sig utan að þrír piltar voru sendir heim eftir að þeir sáust drekka áfengi. Öflugt umferðareftirlit hefur verið um helgina, hvort tveggja úr lofti og af jörðu niðri. Hvort sem það er því eða öðru að þakka hefur umferðin meira og minna gengið vel fyrir sig ef undan eru skilin tvö slys í gær. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Væta hefur sett nokkuð strik í reikninginn í Vestmannaeyjum, einkum eftir að líða tók á gærkvöldið og nóttina. Nokkuð rennsli hefur verið í sjúkraskýli í Herjólfsdal og heilsugæslustöðina inni í bænum. Þar mun aðallega um að ræða skurði vegna glerbrota og tognanir og jafnvel beinbrot eftir að fólk hefur runnið í votum brekkunum. Lítið mun hins vegar vera um líkamsárásir. Ein stúlka leitaði á náðir neyðarmótttöku vegna gruns um nauðgun. Gísli Óskarsson, okkar maður í Vestmannaeyjum, ræddi við þýska stúlku á Þjóðhátíð í gær. Sara Holzer, hefur unnið hér á landi um skeið ásamt danskri vinkonu sinni. Hún ákvað að leggja land undir fót og skella sér á þjóðhátíð og kvaðst hafa mjög gaman af henni. Um tíu þúsund manns eru á hátíðum í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli en alla jafna búa þrjú þúsund manns í umdæminu. Þrátt fyrir þennan mikla fjölda hafa hátíðahöldin gengið mjög vel fyrir sig að sögn lögreglu. Flestir eru í Galtalæk, um fimm þúsund manns en þrjú til fjögur þúsund manns eru á Kotsmóti Hvítasunnukirkjunnar. Talsverð umferð hefur verið um umdæmið en hún hefur verið áfallalaus til þessa. Ein fjölmennasta samkoma helgarinnar er á Laugum í Þingeyjasveit. Þar eru átta til tíu þúsund manns samankomnir á unglingalandsmóti UMFÍ. Þar hefur allt gengið vel fyrir sig utan að þrír piltar voru sendir heim eftir að þeir sáust drekka áfengi. Öflugt umferðareftirlit hefur verið um helgina, hvort tveggja úr lofti og af jörðu niðri. Hvort sem það er því eða öðru að þakka hefur umferðin meira og minna gengið vel fyrir sig ef undan eru skilin tvö slys í gær.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira