Íslenskur eftirlitsmaður lenti í skotárás á Sri Lanka 6. ágúst 2006 16:10 Sigurður Hrafn Gíslason friðargæsluliði, var á meðal norrænna eftirlitsmanna sem lentu í skotárás stjórnarhersins á Sri Lanka í dag. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sakaði hann ekki. Í síðustu viku lokuðu Tamíl Tígrarnir fyrir vatn til bæja sem stjórnarherinn ræður yfir í Trincomalee í norðausturhluta landsins. Stjórnarherinn hóf þá árásir á Tígranna til að ná yfirráðum yfir vatnsveitunni. Seinni partinn í gær dró úr átökunum og Tigrarnir féllust á að opna fyrir vatnsstreymið aftur. Þegar Tamil Tigrarnir ásamt eftirlitsmönnum voru við það að skrúfa fyrir vatnsveituna, hóf stjórnarherinn skyndilega skothríð á svæðið. Þorfinnur bendir á að stjórnarherinn hafa réttlætt harðar árásir sínar á Tígrunum undanfarna daga með því að nauðsynlegt væri að opna vatnsstreymi til óbreyttra borgara á ný. Því kom það honum í opna skjöldu þegar stjórnarherinn hóf árásirnar og spurningin vaknar hvort eitthvað annað liggi að baki þar sem þetta var gullið tækifæri til að ljúka deilunni. Hann vonast þó til að árásirnar hafi verið stormur í vatnsglasi og hægt verði að ná sáttum á morgun. Í viðtali við fréttastöð NFS í dag sagði Jörundur Valtýsson hjá Utanríkisráðuneytinu ótímabært að segja til um hvort íslenskir friðargæsluliðar verði sendir heim frá Sri Lanka eða hvort atburðir dagsins komi í veg fyrir að fleiri íslenskir friðargæsluleiðar verði sendir á vettvang. Hann segir það koma í ljós strax eftir helgi þegar norræna eftirlitssveitin hafi sent Utanríkisráðuneytinu skýrslu um stöðu mála. Erlent Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Sigurður Hrafn Gíslason friðargæsluliði, var á meðal norrænna eftirlitsmanna sem lentu í skotárás stjórnarhersins á Sri Lanka í dag. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sakaði hann ekki. Í síðustu viku lokuðu Tamíl Tígrarnir fyrir vatn til bæja sem stjórnarherinn ræður yfir í Trincomalee í norðausturhluta landsins. Stjórnarherinn hóf þá árásir á Tígranna til að ná yfirráðum yfir vatnsveitunni. Seinni partinn í gær dró úr átökunum og Tigrarnir féllust á að opna fyrir vatnsstreymið aftur. Þegar Tamil Tigrarnir ásamt eftirlitsmönnum voru við það að skrúfa fyrir vatnsveituna, hóf stjórnarherinn skyndilega skothríð á svæðið. Þorfinnur bendir á að stjórnarherinn hafa réttlætt harðar árásir sínar á Tígrunum undanfarna daga með því að nauðsynlegt væri að opna vatnsstreymi til óbreyttra borgara á ný. Því kom það honum í opna skjöldu þegar stjórnarherinn hóf árásirnar og spurningin vaknar hvort eitthvað annað liggi að baki þar sem þetta var gullið tækifæri til að ljúka deilunni. Hann vonast þó til að árásirnar hafi verið stormur í vatnsglasi og hægt verði að ná sáttum á morgun. Í viðtali við fréttastöð NFS í dag sagði Jörundur Valtýsson hjá Utanríkisráðuneytinu ótímabært að segja til um hvort íslenskir friðargæsluliðar verði sendir heim frá Sri Lanka eða hvort atburðir dagsins komi í veg fyrir að fleiri íslenskir friðargæsluleiðar verði sendir á vettvang. Hann segir það koma í ljós strax eftir helgi þegar norræna eftirlitssveitin hafi sent Utanríkisráðuneytinu skýrslu um stöðu mála.
Erlent Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira