Vonsvikinn með úrskurð eignarnámsnefndar 8. ágúst 2006 19:08 Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar hefur verið gert að greiða húsasmiði á Akranesi sjö og hálfa milljón króna í bætur fyrir landspildu sem hitaveitan tók eignarnámi. Landsspildan sem Hitaveita Akranes og Borgarnes tók eignarnámi er 3000 fermetrar. Hitaveitan bauð eiganda lóðarinnar, húsasmiðnum Hjörleifi Jónssyni, 600 þúsund krónur fyrir landið en því boði tók Hjörleifur heldur benti á að hægt væri að byggja fimm parhús á lóðinni. Sanngjörn greiðsla fyrir lóðina væru 50 milljónir króna Málið komst í hnút og nú hefur matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðað að Hitaveitan skuli greiða Hjörleifi sjö og hálfa milljón krónur fyrir lóðina. Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður Hitaveitu Akraness og aðstoðarforstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir niðurstöðu nefndarinnar vonbrigði. Ásgeir segir ástæðu eignarnámsins vera dælustöð sem standi á lóðinni. Nýr eigandi hafi krafið hitaveituna um mun hærri leigu en áður sem ekki hafi náðst sátt um. Því hafi Hitaveitan nýtt sér rétt sinn til að taka lóðina eignarnámi. Í úrskurði eignarnámsnefndarinnar segir að með tilkomu Hvalfjarðarganganna séu Akraness og Reykjavík á sama markasvæði; verð á fasteignum á Akranesi sé orðið sambærilegt við verð á fasteignum í úthverfum Reykjavíkurborgar. Því er Ingi Tryggvason, löggildur fasteignasali á Akranesi, ekki sammála. Hann mat lóðina á fjögur til fimm hundruð þúsund fyrir tveimur árum og sagðist í samtali við NFS standa við það mat. Hann segir ekki hægt að bera fasteignaverð í Reykjavík og Akranesi saman. Sjö og hálfa milljón fyrir 3000 fermetra lóð í nágrenni Akranesbæjar sé einfaldlega út í hött. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar hefur verið gert að greiða húsasmiði á Akranesi sjö og hálfa milljón króna í bætur fyrir landspildu sem hitaveitan tók eignarnámi. Landsspildan sem Hitaveita Akranes og Borgarnes tók eignarnámi er 3000 fermetrar. Hitaveitan bauð eiganda lóðarinnar, húsasmiðnum Hjörleifi Jónssyni, 600 þúsund krónur fyrir landið en því boði tók Hjörleifur heldur benti á að hægt væri að byggja fimm parhús á lóðinni. Sanngjörn greiðsla fyrir lóðina væru 50 milljónir króna Málið komst í hnút og nú hefur matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðað að Hitaveitan skuli greiða Hjörleifi sjö og hálfa milljón krónur fyrir lóðina. Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður Hitaveitu Akraness og aðstoðarforstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir niðurstöðu nefndarinnar vonbrigði. Ásgeir segir ástæðu eignarnámsins vera dælustöð sem standi á lóðinni. Nýr eigandi hafi krafið hitaveituna um mun hærri leigu en áður sem ekki hafi náðst sátt um. Því hafi Hitaveitan nýtt sér rétt sinn til að taka lóðina eignarnámi. Í úrskurði eignarnámsnefndarinnar segir að með tilkomu Hvalfjarðarganganna séu Akraness og Reykjavík á sama markasvæði; verð á fasteignum á Akranesi sé orðið sambærilegt við verð á fasteignum í úthverfum Reykjavíkurborgar. Því er Ingi Tryggvason, löggildur fasteignasali á Akranesi, ekki sammála. Hann mat lóðina á fjögur til fimm hundruð þúsund fyrir tveimur árum og sagðist í samtali við NFS standa við það mat. Hann segir ekki hægt að bera fasteignaverð í Reykjavík og Akranesi saman. Sjö og hálfa milljón fyrir 3000 fermetra lóð í nágrenni Akranesbæjar sé einfaldlega út í hött.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira