Lögregluyfirvöld á Austurlandi telja réttinn sín megin 8. ágúst 2006 21:47 Lögregluyfirvöld á Austurlandi telja sig hafa skýra lagastoð fyrir aðgerðum sínum gegn mótmælendum Kárahnjúkavirkjunar. Mótmælendurnir hyggjast kæra lögregluna og segja hana hafa beitt þá víðtæku ofbeldi. Eftir að búðum mótmælenda var lokað í gær gistu flestir þeirra á Egilsstöðuðum í nótt og ekki annað að heyra en hlé yrði á aðgerðum þeirra. Flestir þessara mótmælenda eru útlendingar. Óskar Bjartmars yfirlögregluþjónn sagði í hádegisfréttum að ásakanir um harðræði og ofbeldi væru hrein og klár ósannindi. Það hefði ekki komið til neinna beinna átaka en nauðsynlegt hafi verið að taka á fólkinu sem ekki hafi hlýtt skipunum lögreglu. Þrátt fyrir harða gagnrýni á aðgerðir lögreglu, meðal annars frá Ragnari Aðalsteinssyni, hæstaréttarlögmanni efast Óskar ekki um lögmæti þeirra. Í búðunum fundust þessi tæki sem Óskar telur að kunni að hafa verið notuð við skemmdarverk. Talsmaður mótmælendanna vísar því á bug og telur að réttara væri að kanna hvort óánægðir starfsmenn verktaka hafi ekki staðið að skemmdarverkunum. Hann segir að kærur verði lagðar fram. Mikið hefur verið gert úr því að þarna séu atvinnumótmælendur á ferð sem fái greitt fyrir að taka þátt í aðgerðum. Matt, sem er einn af mótmælendunum hlær að þessu og segist vinna og safna fé til að greiða fyrir ferðir sínar. Hann segir þetta lífstíl og baráttu fyrir bættum heimi. Ekki bara barátta fyrir umhverfinu, segir hann sem síðast lét til sín taka á vesturbakkanum í Palestínu. Hann gerir einnig lítið úr þeirri gagnrýni að mótmælendurnir sem komi til landsins hafi lítið vit á eða skilning á því sem þeir eru að mótmæla Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Lögregluyfirvöld á Austurlandi telja sig hafa skýra lagastoð fyrir aðgerðum sínum gegn mótmælendum Kárahnjúkavirkjunar. Mótmælendurnir hyggjast kæra lögregluna og segja hana hafa beitt þá víðtæku ofbeldi. Eftir að búðum mótmælenda var lokað í gær gistu flestir þeirra á Egilsstöðuðum í nótt og ekki annað að heyra en hlé yrði á aðgerðum þeirra. Flestir þessara mótmælenda eru útlendingar. Óskar Bjartmars yfirlögregluþjónn sagði í hádegisfréttum að ásakanir um harðræði og ofbeldi væru hrein og klár ósannindi. Það hefði ekki komið til neinna beinna átaka en nauðsynlegt hafi verið að taka á fólkinu sem ekki hafi hlýtt skipunum lögreglu. Þrátt fyrir harða gagnrýni á aðgerðir lögreglu, meðal annars frá Ragnari Aðalsteinssyni, hæstaréttarlögmanni efast Óskar ekki um lögmæti þeirra. Í búðunum fundust þessi tæki sem Óskar telur að kunni að hafa verið notuð við skemmdarverk. Talsmaður mótmælendanna vísar því á bug og telur að réttara væri að kanna hvort óánægðir starfsmenn verktaka hafi ekki staðið að skemmdarverkunum. Hann segir að kærur verði lagðar fram. Mikið hefur verið gert úr því að þarna séu atvinnumótmælendur á ferð sem fái greitt fyrir að taka þátt í aðgerðum. Matt, sem er einn af mótmælendunum hlær að þessu og segist vinna og safna fé til að greiða fyrir ferðir sínar. Hann segir þetta lífstíl og baráttu fyrir bættum heimi. Ekki bara barátta fyrir umhverfinu, segir hann sem síðast lét til sín taka á vesturbakkanum í Palestínu. Hann gerir einnig lítið úr þeirri gagnrýni að mótmælendurnir sem komi til landsins hafi lítið vit á eða skilning á því sem þeir eru að mótmæla
Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent