Húsaleiga hækkar til muna 11. ágúst 2006 12:29 Húsaleiga hefur hækkað til muna á þessu ári. Leiga á tveggja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 10-20 þúsund krónur að meðaltali frá því í ágúst í fyrra. Biðlistar eru langir eftir leiguhúsnæði og eftirpsurnin meiri en framboðið. Meðalleiguverð tveggja herbergja íbúða á Reykjavíkursvæðinu er nú um 70-80.00 þúsund krónur á mánuði en í fyrra var meðalverðið 50.000-60.000 kónur. Á heimasíðu Stúdentamiðlunar er 76 fermetra húsnæði auglýst á 95.000 kr. á mánuði. 60 fermetra íbúð er auglyst á 85.000 krónur á mánuði og 16 fm herbergi auglyst á 35.000 krónur á mánuði. Hanna María Jónsdóttir, rekstrarstjóri Stúdentamiðlunar Háskóla Íslands segist vel taka eftir hækkandi leiguverði og segir það bitna á námsmönnum sem jafnvel eru að borga yfir 100.000 krónur fyrir þriggja herbergja íbúð. Sérstaklega sé slæmt ástand áberandi hjá erlendum stúdentum sem engan veginn geta borgað uppsettar upphæðir. Segir hún nemendur reyna að finna meðleigendur í meiri mæli en áður og kemur það fyrir að erlendir stúdentar deili jafnvel tveir saman einu herbergi. Eins og fram kom í fréttum NFS í gær setja bankarnir nú mun strangari lánsskilyrði fyrir íbúðalánum en áður. Þeir hafa lækkað prósentu af markaðsvirði, auk þess sem hámarkslán hafa ekki haldið í við hækkanir á markaði. Þá hafa vextir af íbúðalánum hækkað þannig að lánin eru orðin dýrari og mikil verðbólga snar hækkar nafnvirði lánanna. Allt þetta hefur slegið verulega á eftirspurn og fækkað þinglýstum kaupsamningum til muna. Fréttir Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Húsaleiga hefur hækkað til muna á þessu ári. Leiga á tveggja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 10-20 þúsund krónur að meðaltali frá því í ágúst í fyrra. Biðlistar eru langir eftir leiguhúsnæði og eftirpsurnin meiri en framboðið. Meðalleiguverð tveggja herbergja íbúða á Reykjavíkursvæðinu er nú um 70-80.00 þúsund krónur á mánuði en í fyrra var meðalverðið 50.000-60.000 kónur. Á heimasíðu Stúdentamiðlunar er 76 fermetra húsnæði auglýst á 95.000 kr. á mánuði. 60 fermetra íbúð er auglyst á 85.000 krónur á mánuði og 16 fm herbergi auglyst á 35.000 krónur á mánuði. Hanna María Jónsdóttir, rekstrarstjóri Stúdentamiðlunar Háskóla Íslands segist vel taka eftir hækkandi leiguverði og segir það bitna á námsmönnum sem jafnvel eru að borga yfir 100.000 krónur fyrir þriggja herbergja íbúð. Sérstaklega sé slæmt ástand áberandi hjá erlendum stúdentum sem engan veginn geta borgað uppsettar upphæðir. Segir hún nemendur reyna að finna meðleigendur í meiri mæli en áður og kemur það fyrir að erlendir stúdentar deili jafnvel tveir saman einu herbergi. Eins og fram kom í fréttum NFS í gær setja bankarnir nú mun strangari lánsskilyrði fyrir íbúðalánum en áður. Þeir hafa lækkað prósentu af markaðsvirði, auk þess sem hámarkslán hafa ekki haldið í við hækkanir á markaði. Þá hafa vextir af íbúðalánum hækkað þannig að lánin eru orðin dýrari og mikil verðbólga snar hækkar nafnvirði lánanna. Allt þetta hefur slegið verulega á eftirspurn og fækkað þinglýstum kaupsamningum til muna.
Fréttir Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira